TRIZACT ®
OFIN SLÍPIBÖND
Til að slípa, pússa (fínslípun) og fjarlægja lausa húðun.
Áloxíð Hálfsveigjanlegt X-undirlag Kostir:
• Mjög sveigjanlegt, jafnt yfirborð á prófíl. Jafn grófleiki á píramídum í þrívídd. Kostir: • Tekur mikið af, ekki gróft slípað yfirborð, töluvert betri ending, mjög fín slípun. Virk slípiefni. Kostir: • Lægri slípihiti - Köld slípun, engar litabreytingar á efninu.
Píramídar í þrívídd
Grófleiki
Stærð í mm
M. í ks.
90 x 100
100 x 100
Vörunúmer
Vörunúmer
0672 908 012 0672 918 012 0672 908 022 0672 918 022 0672 908 028 0672 918 028 0672 908 040 0672 918 040 0672 908 060 0672 918 060
120 (A 160) 220 (A 100) 280 (A 65) 400 (A 45) 600 (A 30)
10
Hentar til notkunar á eftirfarandi efni: Ryðfrítt stál, ryð, sýru- og hitaþolið stál (mjög málmblandað), stál og ójárnblandaða málma.
SLÍPIBÖND ÚR FLÍSEFNI
Fyrir uppblásanlega og þensluvalsa
Til að gljáfægja, matta, pússa, fjarlægja litabreytingar og yfirborðsskemmdir (litlar rispur) og slétta yfirborð. Styrkt nælon-flísslípiefni með saumuðu baki. Kostir: • Rifnar síður, jöfn slípun, vatnshelt og teygist lítið.
gróft
miðlungs
fínt
mjög fínt
Stærðir
Grófleiki/Gerð (Litur)
M. í ks.
Til notkunar á eftirfarnandi efnum: Ryðfrítt stál, stál, látún, kopar og ál, timbur og plast.
100/gróft (brúnt)
180/miðlungs (rauðbrúnt)
280/fínt (blátt)
400/mjög fínt (grátt)
Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer Vörunúmer 90 x 100 mm 0585 552 100 0585 552 180 0585 552 280 0585 552 400 5 100 x 100 mm 0585 551 100 0585 551 180 0585 551 280 0585 551 400
Almennar notkunarleiðbeiningar • Á miklum snúningsraða gefa gróf korn fínni slípun, en þegar hraðinn er lítill fæst grófari slípun með fínum kornum. • B eitið ekki miklum þrýstingi á verkfærin því þá slitna þau fyrr. • Ef ekki slípast nægilega mikið af skal ekki beita meiri þrýstingi, heldur nota grófara efni.
Hámarkssnúningur: 2.800 sn./mín.
Aukahlutir
Haldari
Uppblásanlegur vals
Þensluvals
Vörunr. 0702 451 020
Vörunr. 0702 460 006
Vörunr. 0702 460 005
386
Made with FlippingBook - Online magazine maker