BLAÐSLÍPIHÓLKAR
• M eð 6 mm fleygraufar og 19 mm gat fyrir slípivélar. • Miðlungsharka. • V enjulegur kórund. • Gerviresínlíming.
Notkun: Til undirbúningsvinnu og til að fá sterka áferð. Eyðir rispum, ryði, gamalli málningu, hreistri og suðubláma. Jafnvel djúpar rispur á ryðfríu stáli má fjarleika með 40 grófleika. Til notkunar á: Mótað stál, hamrað steypujárn, C-stál, stálvíra, mótað sink, ójárnblandaða málma, nikkel og annað ryðfrítt stál, timbur.
ø x breidd x gat
Grófleiki
Vörunúmer 0672 901 40 0672 901 60 0672 901 80 0672 901 120 0672 900 40 0672 900 60 0672 900 80 0672 900 120 0672 900 150 0672 900 240 0672 900 320
M. í ks.
100 x 50 x 19 mm 40
1
60 80
120
100 x 100 x 19 mm 40
60 80
Snúningshraði: Mismunandi eftir slípivélum, en hámarkshraði u.þ.b. 30 m/s =^ 3.700 sn./mín.
120 150 240 320
FLÓKASLÍPIHJÓL
• Með 6 mm fleygraufar og 19 mm gat fyrir slípivélar. • Miðlungsharka. • Venjulegur kórund. • Gerviresínlíming.
Til notkunar á: Mótað stál, hamrað steypujárn, C-stál, stálvíra, mótað sink, ójárnblandaða málma, nikkel og annað ryðfrítt stál, timbur. Snúningshraði: Mismunandi eftir slípivélum, en hámarkshraði u.þ.b. 30 m/s =^ 3.700 sn./ mín.
Slípihjól – flís/léreft
Slípihjól – flís
ø x breidd x gat
Grófleiki
Vörunúmer 0672 810 80 0672 818 150 0672 828 240 0672 910 80 0672 918 150
M. í ks.
ø x breidd x gat
Grófleiki
Vörunúmer
M. í ks.
0672 902 100 0672 902 180 0672 902 280
100 x 50 x 19 mm 100/ 80
1
100 x 50 x 19 mm 100
1
180/150 280/240
180 280
0672 910 0 0672 918 0
100 x 100 x 19 mm 100/ 80
100 x 100 x 19 mm 100
180/150
180
Hentar til að matta og fægja. Fjarlægir rispur af málmum, hörðum gerviefnum og timbri.
Nár fram góðu yfirborði á ryðfríu stáli, kopar, áli, látúni o.s.frv. Einnig til að hreinsa oxíðhúð og slétta plast og timbur.
Almennar notkunarleiðbeiningar • Á miklum snúningsraða gefa gróf korn fínni slípun, en þegar hraðinn er lítill fæst grófari slípun með fínum kornum. • Beitið ekki miklum þrýstingi á verkfærin því þá slitna þau fyrr.
• Ef ekki slípast nægilega mikið af skal ekki beita meiri þrýstingi, heldur nota grófara efni. • Athugið: Gætið að snúningsáttinni! Verkfærin henta aðeins fyrir hægri snúning.
387
Made with FlippingBook - Online magazine maker