RYÐFRÍTT STÁLBAND
Sjálflímandi
Fyrir slípun á suðusamskeytum á skáa og gljáfægingu á ryðfríum prófílum. Kostir: • Jöfn slípum á báðum hlutum ramma.
• Fljótleg, auðveld og nákvæm lokun möguleg. • A uðvelt að klippa með hefðbundnum skærum. • Auðvelt og hagkvæm lausn. • Má endurnýta.
Breidd Lengd Þykkt Efni 100 mm 3 m 0,15 mm 1.4404
Vörunúmer M. í ks.
0672 101 003 1
Notkunarmöguleikar með slípirokk (skref 1) og slípivél (skref 2–5).
Skref 2 og 3 Límið yfir skáann með stálbandi. Yfirborð jafnað með gúmmípúða og slípihólk.
Skref 1 Forslípið suðusamskeyti með vúlkaníseraðri trefjaskífu eða flipaskífu.
Skref 5 Gljáfægið með flísslípihólk.
Skref 4 Fínslípið með gúmmípúða og slípihólk úr flísefni.
Fyrir
Eftir
389
Made with FlippingBook - Online magazine maker