PRODUCT NAME BLAÐSLÍPIHÓLKUR
• G erður úr mjúkum og sveigjanlegum, ofnum blöðum. • Fyrir fínslípun og pússun í verkfæra- og mótasmíði; fyrir vinnu á smærri flötum og flötum sem erfitt er að komast að við smíði geyma og gáma; fyrir frágang á búnaði úr þunga- og léttmálmi, sem og ryðfríu og sýruþolnu stáli. • H entar sérstaklega til að jafna út yfirborð og fínpússa. • Jöfn og snurðulaus slípun. • Á loxíðblanda úr venjulegu og 99,5-100% hreinu áloxíði. • S lípiblöðin eru fest í gerviresínkjarna og liggja geislalægt út frá ásinum.
Mál Þverm. x b x l
Gróf- leiki
Hentar fyrir
Ummálsh. v = m/s
Vörunúmer
M. í ks.
u.þ.b. 20–28 0672 030 60*
5
30 x 15 x 6 mm 60 Smíðastál, hamranlegt steypujárn, sterkt steypujárn, kolefnisstál, stálbönd, pressusteypt zínk, 30 x 15 x 6 mm 80 30 x 15 x 6 mm 120
0672 030 80* 0672 030 120* 0672 040 60* 0672 040 80* 0672 040 120*
40 x 20 x 6 mm 60 40 x 20 x 6 mm 80 40 x 20 x 6 mm 120
ójárnblandaða málma, krómnikkelstál og annað gæðastál
u.þ.b. 15–25 0672 060 60
60 x 30 x 6 mm 60 Við
0672 060 80 0672 060 120
60 x 30 x 6 mm 80 60 x 30 x 6 mm 120
*
MATTSLÍPUNAR-HÓLKAR
• Ekki beita miklum þrýstingi á verkfærin því þá slitna þau fyrr. • Ef ekki slípast nægilega mikið af skal ekki beita meiri þrýstingi, heldur nota grófara efni. Athugið: Gætið að snúningsáttinni! Verkfærin henta aðeins fyrir hægrisnúning. 1. Flísefni og hör sem slípiefni • M eð því að nota hör sem slípiefni á milli flísefnisins fæst betri árangur með slípuninni
• S nurðulaus mattslípun og strikamattslípun, gefur silkiáferð og fjarlægir óhreinindi og oxunarhúð af málmi. Almennar leiðbeiningar um notkun • Þegar snúningshraðinn er mikill gefa gróf korn fínni slípun, en þegar snúningshraðinn er lítill fæst grófari slípun með fínum kornum.
• Með því að nota mismunandi gerðir og grófleika er hægt að ná fram mismunandi möttun og hálfgljáa á stáli, krómstáli, kopar, messing, léttum málmblöndum og öðrum efnum. • Á loxíðblanda úr venjulegu og 99,5-100% hreinu áloxíði. • B löðin eru bundin í gerviresíni og liggja geislalægt út frá ásinum.
1.
2.
2. Flókaslípihjól úr flís • M jög mjúk vinnsla.
Mál Þverm. x b x l
Grófleiki
Hentar fyrir
Ummálsh. v = m/s
Vörunúmer
M. í ks.
u.þ.b. 15–20 0672 964 218
1. 40 x 20 x 6 mm 180/150 Smíðastál, hamranlegt steypujárn, sterkt steypujárn,
5
kolefnisstál, stálbönd, pressusteypt zínk, ójárnblandaða málma, krómnikkelstál og annað gæðastál
0672 964 318 0672 965 318
40 x 30 x 6 mm 50 x 30 x 6 mm 60 x 40 x 6 mm
u.þ.b. 10–15 0672 966 418 u.þ.b. 15–20 0672 954 210
Við
2. 40 x 20 x 6 mm 100
Smíðastál, hamranlegt steypujárn, sterkt steypujárn, kolefnisstál, stálbönd, pressusteypt zínk, ójárnblandaða málma, krómnikkelstál og annað gæðastál
0672 954 310 0672 955 310
40 x 30 x 6 mm 50 x 30 x 6 mm 60 x 40 x 6 mm
u.þ.b. 10–15 0672 956 410
Við
393
Made with FlippingBook - Online magazine maker