HW DÓSABOR
Flatur skurður
Til nota með stand- og handborvélum við borun í verkfærastál, byggingars- tál, ójárnblandaða málma, ryðfría málma (t.d. A2 og A4), asbest, trefjagler og plast, PVC, sink, gifsplötur, léttar timburplötur, þunnar veggklæðningar úr við og límtré, t.d. bakplötur húsgagna. Jafn CNC skurður, sérstaklega stilltur til að lágmarka skurðarþrýsting. Kostir: • N ákvæmur, hreinn skurður með lágmarkshliðrun. Miðjubor í þrepum sem hámarkar borun (GS-varið kerfi). Kostir: • Eyðir þörfinni fyrir erfiðan miðjunarslátt þar sem borinn miðjast auðveldlega. • D regur úr átakskrafti og borunartíma um yfir 50% með minni orkunotkun (fer eftir gerð borvélar). Nákvæmlega og sérstaklega fest sæti karbíðtanna með einstakri, alsjálfvirkri lóðun. Kostir: • M ikil skurðarafköstu og ending. Takmörkun á bordýpt. Kostir: • K emur í veg fyrir óhöpp við notkun og hlífir verkfærum frá tjóni. Hreinsunargormur. Kostir: • V er karbíðtennurnar gegn höggi þegar miðjubor slær í gegn. • H reinsar sjálfkrafa út borkjarna þegar borun er lokið. Hert skaft fyrir þvermál 32 mm og stærra. Kostir: • V egur upp á móti auknu átaki sem þarf með meira þvermáli. Athugið Hámarksskurðardýpt í stál = 4 mm, ryðfrítt stál = 2 mm. Gangið úr skugga um að borinn sé nægilega vel kældur/smurður. Fylgist leiðbeiningum um ráðlagðan hraða. Hreyfið ekki handborvélar fram og tilbaka við borun, það getur valdið ósamræmi í lögun karbíðtannanna og aukið líkur á að þær brotni. Notið standborvél fyrir málm þegar hola á að vera 30 mm að þvermáli eða stærri.
Ø 15,2–50,0 mm = ^ 10,0 mm skaft Ø 51,0–150,0 mm = ^ 13,0 mm skaft
Haldari Klemma
12 mm
4 mm
Hreinsunargormur Þrepaskiptur miðjubor með fyrir og eftir skurði • Miðjast auðveldlega
Ø PG Metrar Gerð
Vörunúmer 0630 130 152 0630 130 16 0630 130 18 0630 130 186 0630 130 20 0630 130 204 0630 130 22 0630 130 225 0630 130 23 0630 130 25 0630 130 27 0630 130 28 0630 130 283 0630 130 29 0630 130 30 0630 130 32 0630 130 35 0630 130 37 0630 130 40 0630 130 45 0630 130 47 0630 130 50 0630 130 54 0630 130 60 0630 130 68 0630 130 70 0630 130 75 0630 130 80 0630 130 90
M. í ks.
15,2 mm
9 –
Heill með þríhyrndu festiskafti, miðjubor (vörunúmer
1
16 mm – 16 18 mm – – 18,6 mm 11 – 20 mm – 20 20,4 mm 13 – 22 mm – – 22,5 mm 16 – 23 mm – – 25 mm – 25 27 mm – – 28 mm – – 28,3 mm 21 – 29 mm – – 30 mm – – 32 mm – 32 35 mm – – 37 mm 29 –
0630 130 1) og Allen-lykli (stærð 3/4) til að skipta um skrúfbita.
40 45 47 50 54 60 68 70 75 80 90
– 40 – – 36 – – 50 42 – 48 – – – – – – – – – – –
Notkunarmöguleikar
Plast
Verkfærastál, 4 mm
Athugið Gangið úr skugga um að borinn sé vel festur í borvélina. Forðist að nota borinn skáhallt. Klæðist viðeigandi hlífðarfatnaði, t.d. öryggisgleraugum, hönskum o.s.frv. við vinnuna.
Stakar/tengdar holur
Ryðfrítt stál
400
Made with FlippingBook - Online magazine maker