HSS-BORAR
Nákvæmir borar fyrir stál!
Gerð: DIN 338 N, stuttir HSS-borar fyrir almenna notkun (ekki þarf að slá fyrir miðju borgatsins) á stál (allt frá venjulegu til herts stáls) með allt að 1000 N/mm2 styrkleika, gifs og plast. Uppfylla ströngustu kröfur um nákvæmni og endingartíma. Sérstaklega ætlaðir fyrir CNC-stöðvar, standborvélar, rafhlöðuborvélar og handborvélar. Vörunúmer 0624 00. … (sjá lista yfir fáanlega hluti) Afar lítil frávik í framleiðslu með nákvæmlega tilgreindum eiginleikum yfirborðs og sniðs. • Nákvæmari borun. 35° til 40° vinkill spírals. Mjór sniðskurður. Aukin kjarnahækkun. • Borinn er stöðugri. • Bættur endingartími. • Minni núningur í borgatinu. • Borinn og það sem borað er í hitna minna. 130° vinkill á oddi. Með slípaðan enda (sérstök endurbætt krossslípun). Mun minni brún fyrir svarf. • Auðveldara að bora þar sem ekki þarf að slá gat fyrir miðju. • Minni færslukraftur og minna snúningsátak.
Ný hönnunin á boroddinum gjörbreytir því hvernig það er að bora með Zebra- borum.
1 2
Vörunúmer 0624 000 001
Vörunúmer 0624 000 002
Vörunúmer 0624 000 003
Samanburður á færslukrafti í %: Þvermál bors 6 mm, bordýpt 18 mm.
Samanburður á endingartíma í %: Meðaltal fyrir bora með 3, 6 og 8 mm þverm.
100
200
200 180 160 140 120 100
100
80
60
100
Umfang sendingar
80 60 40 20 0
40
37
52
Vörunúmer
0624 000 001 0624 000 002 0624 000 003
20
Innihald
1 bor hver 1,0-10,0 mm 0,5 mm þrep
3x hver 1,0-4,0 mm 2x hver 4,5-8,0 mm 1x hver 8,5-13,0 mm 0,5 mm þrep fyrir borgöt til að snitta
1 bor hver 1,0-10,0 mm 0,1 mm þrep 3x3,3; 2x4,2; 2x6,8; 1x10,2 mm
0
0624
0624
Venju- legur bor
0624 gamall
0624
gamall nýr
nýr
Allt að fjórum sinnum lengri endingartími en á venjulegum borum, tvöfaldur endingartími á við gömlu Zebra-borana: — Minni tími fer í að skipta um, minni kostnaður!
Færslukraftur minnkaður um u.þ.b. 2/3: — Aðeins þarf að beita 1/3 aflsins!
Fjöldi hluta
19
55
91
0633 4
–
–
Vörunúmer Tómt box (borar fylgja ekki með)
Samanburður á snúningsvægi í %: Þvermál bors 6 mm, bordýpt 18 mm.
Samanburður á borunartíma í sek. Þvermál bors 6 mm, bordýpt 10 mm.
20
100
100
20 16 14 10
Borasett - ný hönnun • B orarnir eru alltaf til taks á vinnustaðnum. • M eð góðu skipulagi og skýrum merkingum þarf ekki lengur að eyða tíma í að leita. • Fljótlegt er að ganga frá og auðvelt að finna rétta borinn með innbyggðum mæli- og stýribrautum. Vörunúmer 0624 000 002
16
83
80
60
8 6 4 2 0
7
40
20
0
0624 gamall
0624
0624
0624
Venju- legur bor
nýr
gamall nýr
Snúningsátak minnkað um u.þ.b. 20%: — Meiri ending rafhlaða í borum (20% meira borað á hverja hleðslu rafhlöðu)!
Þrisvar sinnum hraðvirkari en venjulegir borar: — Gríðarlegur tímasparnaður!
Setjið borinn inn í mæliraufina í horninu hægra megin með skurðarhlutann upp…
og dragið hann beint niður þar til hann stoppar.
Dragið hann svo til vinstri þar til hann stoppar…
og komið honum fyrir í gatinu þar fyrir ofan. Svona einfalt er það!
404
Made with FlippingBook - Online magazine maker