Würth vörulisti

MÚRSTEINA- OG FLÍSABORAR

• Sérstakir harðmálmsborar með sívölum legg fyrir þurrborun á brenndum múrsteinum og flísum. • H enta fyrir allar venjulegar borvélar og höggborvélar (einnig með 10 mm patrónu). Notkunarsvið Fyrir hörðustu keramik, flísar, leirmuni, múrsteina og brenndan leir með rispuþol allt að 9. Sérstaklega demantslípaður wolfram- títan-oddur. • Einstaklega mikil ending, jafnvel þegar unnið er með efni sem er mjög þétt í sér. Álagslítil háhitalóðun (1120°C). • Harðmálmsplatan losnar ekki jafnvel þótt álagið sé mjög mikið.

Þverm. 4,0 mm 5,0 mm 6,0 mm 8,0 mm 10,0 mm 12,0 mm

Heildarlengd Vinnulengd Vörunúmer

M. í ks.

0641 000 400 0641 000 500 0641 000 600 0641 000 800 0641 001 000 0641 001 200

75 mm 85 mm

40 mm 50 mm 60 mm 80 mm 80 mm

1

100 mm 120 mm 120 mm 150 mm

100 mm

Ábendingar um notkun • Beitið miklum þrýstingi. • Kælingartími: u.þ.b. 20 sek. á borgat. • Ráðlagður hraði: u.þ.b. 600–1.200 sn./mín.. • Athugið: Ekki má hamra með bornum!

Keramik, leirmundir

Múrsteinar, brenndur leir

Ekki

hamra

BOR FYRIR VIÐARVINNU (HÆGRI GANGUR)

Lamabor úr harðmálmi • M eð sterkbyggðum, sexkanta legg.

Þverm. bors Heildarlengd Þvermál leggs x L Vörunúmer

M. í ks.

0650 035

35

70 mm

10 x 25 mm

1

MIÐJUBOR ÚR HARÐMÁLMI

• M eð spíss, 2 rýmingarskerum, 2 forskerum, stutt útfærsla.

Þverm.

Heildarlengd Þvermál leggs x L Vörunúmer

M. í ks.

0650 115 0650 117 0650 118 0650 120 0650 122 0650 123 0650 124 0650 125 0650 126 0650 130 0650 132 0650 135 0650 140

15 mm 17 mm 18 mm 20 mm 22 mm 23 mm 24 mm 25 mm 26 mm 30 mm 32 mm 35 mm 40 mm

90 mm

10 x 30 mm

1

Spaðaborar vörunúmer: 0650 600 ...

418

Made with FlippingBook - Online magazine maker