NOTKUNARLEIÐBEININGAR
ISO-gengjur / grófar UNC
Kertagengjur
Verk 1 Skrúfið tappa A inn í gamla snittið.
Verk 1 Borið skemmdu gengjuna út með HSS-bor A. Gætið þess að bora beint inn í gatið.
Verk 2 Setjið lykilinn D á tappann A og haldið áfram að snúa þar til ytri tappinn stendur um 5 mm út úr gengjunni. Þannig er gamla gengjan fjarlægð og ný snittuð í einni aðgerð.
Verk 2 Snarið úr borgatinu með flansaranum B þar til stopparinn nemur við stykkið.
Verk 3 Tappi A er áfram í gengjunni. Setjið flansarann B á tappann. Snúið þar til skorið hefur verið út fyrir flansinum. Allt yfirborðið fyrir flansinn verður að vera slétt.
Verk 3 Snittið fyrir TIME-SERT hólkinn með snitttappa C . Gætið þess að snitta beint inn í gatið.
Verk 4 Blásið svarfi úr gatinu. Skrúfið TIME-SERT- hólkinn í handvirkt með nokkrum snúningum eða notið haldarann C . Gætið þess að smyrja haldarann fyrst.
Verk 4 Blásið svarfi úr gatinu. Smyrjið haldarann D og skrúfið TIME-SERT-hólkinn handvirkt inn í snittið.
Verk 5 Skrúfið hólkinn í með smurða haldaranum C og lyklinum D þannig að hann sitji fastur. Umtalsvert meira átak þarf til að skrúfa. Haldið áfram að snúa þar til mótstaðan minnkar verulega.
Verk 5 Þegar hólkurinn flúttar við yfirborðið eru þeir skrúfgangar sem eftir eru mótaðir með haldaranum D . Herða þarf með meira átaki.
Verk 6 Viðgerðinni er lokið. Hólkurinn með gengjunni er nú þéttur og situr fastur.
Verk 6 Í þessu verkþrepi er hálfsnittuðum gengjum í hólkinum þrýst út á við. Haldarinn D þrýstir umframefni inn í stykkið. Viðgerðinni er lokið þegar hægt er að snúa haldaranum með mun minni mótstöðu.
A
B
C
D
A
B
C
D
A. HSS bor B. Flansari
C. Tappi D. Haldari
A. Snitttappi B.. Flansari
C. Haldari D. Lykill
432
Made with FlippingBook - Online magazine maker