DÚKAHNÍFAR
18 mm
• Handfang úr höggþolnu plasti og málmhaldi fyrir blað. Mjög stöðug og nákvæm stilling á blaði. • Læsist sjálfkrafa með þrýstingi að 20 kg. Þægileg notkun með annarri hendi. • Geymsla fyrir 2 aukablöð.
Heildarlengd í mm Vörunúmer
M. í ks.
0715 66 21
160
1
Hnífur seldur með 3x18 mm brotblöðum.
DÚKAHNÍFAR
18 mm
• Handfang og blaðfesting úr höggþolnu plasti. Létt og sterkbyggt. • Læsist með skrúfu. Blaðlengd má stilla að óskum.
Heildarlengd í mm Vörunúmer
M. í ks.
0715 66 04
150
1
Hnífur seldur með 1x18 mm brotblaði.
DÚKAHNÍFAR
9 mm
• Handfang úr höggþolnu plasti og málmhaldi fyrir blað. Mjög stöðug og nákvæm stilling á blaði. • Blað læsist með smellu. Þægileg notkun með annarri hendi. • Klemma fyrir brjóstvasa.
Heildarlengd í mm Vörunúmer
M. í ks.
0715 66 06
135
1
Hnífur seldur með 1x 9 mm brotblaði.
DÚKAHNÍFAR
25 mm
• Handfang úr höggþolnu plasti og málmhaldi fyrir blað. Mjög stöðug og nákvæm stilling á blaði. • Læsist með skrúfu.
Heildarlengd í mm Vörunúmer
M. í ks.
0715 66 35
170
1
Hnífur seldur með 1x 25 mm brotblaði.
BELTISSLÍÐUR FYRIR DÚKAHNÍFA
• Svart kúaleður. • Þrengist niður í endann og heldur hnífnum því mjög vel. • Með styrktum saumum.
1
2
Mynd Fyrir dúkahnífa
Vörunúmer
M. í ks.
0715 93 737
1 2
0715 66 21, 0715 66 35
1
0715 60 013, 0715 66 35 0715 93 736 1
455
Made with FlippingBook - Online magazine maker