Würth vörulisti

KRÓMTÖNG

Töng og lykill í einu verkfæri

Handfang: plasthúðað. Kjaftur: samsíða, fægður, nikkelhúðaður • ekkert bakslag í yfirborðsþrýstingi og skaðar þess vegna ekki yfirborð.

Stilling með þrýstihnappi • beint á yfirborðssvæði. Liður: rifflaður. Tíu sinnum meiri aflfærsla • öruggt grip.

Átakið í kjaftinum gerir kleift að herða og losa bolta og rær fljótt og örugglega eins og með skalllykli. Notkun: Hentar til að herða, halda við, þrýsta á og beygja vinnuhluti, einnig til að herða festingar með hágæða viðkvæmri húðun.

SW L

B mm 14.0 18.5 22.0

C mm 12.0 16.0 16.5

Vörunúmer

M. í ks.

mm

mm tommur 35

0715 02 51 0715 02 50 0715 02 52

1 3/8 180 1 5/8 270 2 3/8 300

1

42 60

Fastur lykill: þrýstingur á brúnir getur skemmt bolta/ró.

Skiptilykill: yfirborðsþrýstingur án viðnáms.

Einfalt og fljótlegt að stilla með þrýstihnappi.

Krómaðar festingar.

Grípur allar stærðir að 42 mm.

Skrall snýst án þess að þurfi að endursetja töngina.

465

Made with FlippingBook - Online magazine maker