FJÖLNOTA LYKILL
Mælir spennu án snertingar
Notkun: Spennumælirinn nemur örugglega spennu í snúrutengjum, úttökum, öryggjum, rofum, innstungum, lömpum og ljósakeðjum. Greinir einnig hvort snúra er skemmd eða slitin. Fyrir nánast allar algengustu gerðir lása á rafmagnsskápum (sjá vörunr. 0715 16 20).
NÝTT Spennumælir
Handhægur samanbrjótanlegur lykill með plastklemmu. Hægt að geyma í vasa.
Segull
Rafmagnslykill fjölnota
Vörunúmer: 0715 16 25
Með tvöföldum snúningi. Mismunandi lykla er hægt að færa í rétta stöðu.
Inniheldur: 6 mm ferning, 9 mm þríhyrning, 3–5 mm þverm. tvöfaldan bita, 7–8 mm ferning, 1/4” PH2 bita.
Notkun: Kjörinn til notkunar í rofaskápum, gluggum, hurðum, hitakerfum, götuljósum og til að herða og losa skrúfur.
6 mm
7–8 mm
9 mm
3–5 mm
Rafmangslykill fjölnota (1)
Vörunr: 0715 16 20
1
2
Fyrir lokunarkerfi í rafmagnsverkfræði, gas- og vatnsleiðsl- um og loftræstingu. Inniheldur: 5/6 mm ferning, 9 mm þríhyrning, 3–5 mm þverm. tvöfaldan bita, 7–8 mm ferning, 1/4” PH2 bita.
Segull
Smíða-/trélykill fjölnota (2)
Vörunr: 0715 16 21
Tækniupplýsingar: Mælisvið: 50 V – 600 V Tíðnisvið: 50 Hz – 60 Hz Þol: samsvarar DIN EN 61243-3 Hitaþol: 0°C til 40°C Rafhlöður: 2x 1,5 V flatar rafhlöður, fylgja
Fyrir allar algengar tæknilokanir, hurða- og gluggalása. Inniheldur: 5/8 mm ferning, 8 mm þríhyrning, 6–9 mm stækkanlegan ytri ferning, 1/4“ PH2 bita.
6–9 mm
8 mm
8 mm
5 mm
5 mm
6 mm
7–8 mm
9 mm
3–5 mm
Notkun:
Tvöfaldur biti fyrir lása á rofaskápum (t.d. vörunr. 0715 16 20).
Nýr stækkanlegur ytri ferningur fyrir læsingar (t.d. vörunr. 0715 16 21).
Spennumælir án snertingar (vörunr. 0715 16 25).
474
Made with FlippingBook - Online magazine maker