Würth vörulisti

PRODUCT NAME RÉTTINGASETT MEÐ LÍMINGARTÆKNI

Með því að líma togskálarnar á er hægt að rétta flatar dældir og beyglur í mismunandi efni og yfirborði.

3

7

Vörunúmer 0691 500 111

4

6

Ekki þarf að fjarlægja óskemmt lakk • Ekki þarf að lakka. (Það fer eftir gæðum lakksins og því hvernig varan er notuð hvort hægt sé að rétta án þess að lakka.) Ekki þarf að fjarlægja klæðningu að innanverðu eða aftengja rafgeymi • Ekki þarf að taka í sundur eða setja saman. Engin ummerki eftir suðu á innri hlið yfirbyggingar • Ekki þörf á endursmíð. Lítil hitamyndum gerir kleift að vinna með viðkvæma hluta • Fjölbreyttir notkunarmöguleikar, t.d. á bensíntönkum á mótorhjólum, geymum úr ryðfríu stáli o.s.frv. Stórar togskálarnar gera kleift að rétta á auðveldan hátt • Engin þörf á endursmíði eins og í réttingum með punktsuðu. Innihald (sjá einnig á næstu síðu): Réttingasettið inniheldur öll þau tól og aukahluti sem þörf er á fyrir viðgerð að undanskildum raftækjum. Notkun á togskálum: Fimm mismunandi gerðir togskála sem fylgja í settinu henta fyrir margvíslega vinnu á smáum, litlum, hringlaga og ílöngum beyglum og dældum. Hægt er að nota togskálarnar aftur. Hægt að nota á eftirfarandi efni: • Lakkað yfirborð. • Stálplötur, ómeðhöndlaðar eða galvaníseraðar. • Ryðfrítt stál. • Ál. • Plötuþykkt frá 0,5 til 2 mm.

5

15

13

9

14

2

11

1

10

12

0691 500 115

0691 500 116

0691 500 117 0691 500 118 0691 500 121 0691 500 122

Dæmi um notkun

Sendibíll

Mótorhjól

Blæja

Skottlok

483

Made with FlippingBook - Online magazine maker