Würth vörulisti

PRODUCT NAME RÉTTINGASETT MEÐ LÍMINGARTÆKNI

Vörunúmer 0691 500 111

Vara Lýsing

Sett innih.

Vörunúmer

M. í ks.

0691 500 112 0890 100 057 0691 500 115

1 Réttingajárn

1

2 Límstautur (0,5 kg af sérlími, þverm. 12 mm) 3 Stíf, kringlótt togskál (gul), þverm. 40 mm Hentar fyrir hringlaga og stórar dældir,

1

10

10

efnið í togskálinni leyfir mikinn togkraft og álag

0691 500 116

4 Kringlótt, sveigjanleg togskál (fjólublá), þverm. 40 mm Hentar fyrir hringlaga dældir og dældir með köntum, hægt er að laga efnið í togskálinni að lögun dældarinnar með því að hita það

0691 500 117

5 Stíf, sporöskjulaga togskál (gul), 47 x 33 mm Hentar fyrir rispur og rákir, efnið í togskálinni leyfir mikinn togkraft og álag

0691 500 118

6 Sveigjanleg, sporöskjulaga togskál (fjólublá), 47 x 33 mm Hentar fyrir rispur og rákir, hægt er að laga efnið í togskálinni að lögun dældarinnar með því að hita það 7 Lítil, kringlótt sogskál (blá), þverm. 35 mm Hentar fyrir hringlaga og litlar dældir, hægt er að laga efnið í togskálinni að lögun dældarinnar með því að hita það 8 Tunnulaga togskál (fjólublá), 37 x 33 mm Hentar til að fjarlægja rákir, togskálunum er komið fyrir hlið við hlið og svo togað í þær til skiptis 9 Ásetningarstykki fyrir togskálar (auðveldara að setja á og fjarlægja)

0691 500 121

0691 500 122

0691 500 114 0691 500 120 0899 410 09 0585 44 600 0899 800 901

1

1

10 Sérstakur sveigjanlegur spaði (sem auðvelt er að fjarlægja límleifar af)

11 Hanskar, stærð 9 (verja gegn bruna)

12 Flókaslípiefni (til að gera togskálarnar grófari fyrir fyrstu notkun) 13 Hreinsiklútar (henta mjög vel fyrir asetón og forhreinsi)

2

10

50

500

0893 460 0893 200 1

14 Asetónhreinsir (hreinsar allar leifar af dældunum)

1

1

15 Forhreinsir (hreinsar bræðilímið af)

Notkun

4. Setjið réttingajárn inn í togskálina og réttið úr dældinni.

3. Límið togskálina á dýpsta punkt dældarinnar og kælið með þrýstilofti.

1. Hreinsið dældina með asetónhreinsi.

2. Setjið viðeigandi togskál á ásetningarstykkið og berið sérlímið á miðju hennar.

Hitablásari Vörunúmer: 0702 203 0

Bræðilímbyssa Vörunúmer: 0702 620

7. Fjarlægið límleifar með forhreinsi. Tilbúið!

6. Hitið upp það sem eftir situr af líminu og fjarlægið það með spaðanum.

5. Hitið togskálina upp að u.þ.b. 150°C með hitablásara og dragið hana frá með ásetningarstykkinu.

484

Made with FlippingBook - Online magazine maker