Würth vörulisti

PRODUCT NAME HURÐAKARMAÞVINGA

• H urðakarmaþvingan styður örugglega við hurðakarminn þegar fyllt er upp í gatið í veggnum með froðu. • Ekki þarf að stilla af með millileggum, fleygum eða klemmum. • Jafnvel þótt þrýstingurinn frá froðunni innan frá sé ójafn, er ekki hætta á vindingi.

Notkun

Útvíkkun í mm Þyngd kg/stk.

Vörunúmer 0695 965 1

M. í ks.

545 – 1010

1,35

1

Stuttur þverbiti

Langur þverbiti

fyrir 6 til 13 cm þykka veggi

fyrir 13 til 30 cm þykka veggi

Tvær þvingur eru settar á hvert hurðarop, önnur í sömu hæð og skráin og hin í sömu hæð og neðri hjarirnar. Flöt klemmiplatan á klemmibúnaðinum festir hurðakarmaþvinguna svo í grópum karmsins. Með vængjaskrúfunum á hliðunum er hægt að styðja þvinguna við vegginn og stilla hana af. Áprentaði kvarðinn auðveldar að stilla þvinguna til samræmis við stærð karmsins. Hægt er að koma hurðakarmaþvingunum fyrir strax á verkstæðinu, en þannig er hægt að flytja hurðakarminn á byggingarstað með öruggum hætti.

Burðargrind fyrir hurðakarmaþvingur, með þvingum

Innihald hver

Þyngd kg / heilt sett Vörunúmer

M. í ks.

0695 965 2

6 hurðakarmaþvingur 11,00

1

486

Made with FlippingBook - Online magazine maker