FJARLÆGÐARMÆLIR
WDM 101
Leysimælir til að mæla lengd og halla auk margra annarra notkunarmöguleika
Vörunúmer 0714 640 710
• Einstaklega handhægt tæki og einfalt í notkun. – Einföld og fljótleg mæling. • Auðvelt að mæla með einu handtaki fyrir einn aðila. – Sparar tíma = sparar pening. • Mælir frá 0,05–100 m með allt að 1 mm skekkjumörkum. – Mælir langar vegalengdir með mikilli nákvæmni. • Skýr skjár. – Hægt að lesa mæligildi fljótt og auðveldlega. • Mælir bæði vegalengdir og halla. – Mögulegt að mæla framhjá hindrunum.
Mikilvægar aðgerðir í WDM 101 • Lengdarmæling • Hornamæling • Yfirborðs- og þykktarmæling
• Þrepamæling (mælir í hluta leiðar) • Fylgist með lágmarki og hámarki • Hægt að leggja saman og draga frá • Pýþagóras, föst og breytileg horn • Mæling á halla ±45° • Reiknar fjarlægð í beinni línu með því að nema halla • Hægt að geyma 20 mælingar í minni • Skynjari sem lýsir upp skjá • Tímamæling • Endurstilling á mælipunkti • Föst hornamæling
Tækniupplýsingar
Leysir, flokkur Bylgjulengd
2
620–690 nm 0,05–80 m allt að 100 m
Mælisvið
Mælisvið með miði
Skekkjumörk
± 1,0 mm
Minnsta mæligildi
0,1 mm
Mælisvið, hornamæling
±45° ±0,3°
Skekkjumörk, horn
Notkunarmöguleikar og aðgerðir
Lýsing á skjá
með skynjara
Rafhlöður
Micro LR3 2x1,5V
Endingartími rafhlöðu
meira en 5000 mælingar
IP varnarflokkur Hitaþol í notkun
IP 54 (IEC60529)
–10° til +50°
Þyngd
120 g
Lengdarmæling
Flatarmálsmæling
Rúmmálsmæling
Hallamæling
Mál
125 x 50 x 26 mm
Festing fyrir stand
1/4”
Aukahlutir
Sölupakkning
• WDM 101 fjarlægðarmælir • Beltistaska • Mið • Handól • Horn • Notkunarleiðbeiningar
Óbein fjarlægðarmæling Fast horn
Þrepamæling
Pýþagóras
0714 640 612 0714 649 210
Mið
Standur
Finnur hámarkslengd
Leggur saman og dregur frá
Sjálvirk lýsing á skjá
Tímamæling
512
Made with FlippingBook - Online magazine maker