MÓTTÖKUTÆKI
LR1
Afkastamikið móttökutæki fyrir leysigeisla með stafrænum skjá fyrir snúningsmælitæki RL3/RL5/RL04/Lasermat
Vörunúmer 0714 640 801
• Mjög stórt móttökusvið, staðsetur leysigeislann mjög fljótt. • Skjár (framhlið og bakhlið) sýnir hæð í mm gerir það að verkum að mæling er fljótleg og hrein. • Hljóðmerki, sem getur verið mjög hátt ef þess þarf, einfaldar vinnu jafnvel í hávaðasömu umhverfi. • Höggvarið tæki, sérstaklega hannað fyrir handhæga notkun og álag tryggir langan endingartíma, jafnvel við mikla notkun í erfiðum aðstæðum á byggingarsvæði. • Vatnshelt (IP 67), auðvelt að hreinsa og nota í blautum aðstæðum.
Skjár
LED/LCD/framhlið og bakhlið
Móttökusvið
Með RL5, 1–500 m/með RL3, 150 m
Hæð móttökusvæði
127 mm 102 mm
Skjástærð í mm
Nákvæmni
Mjög fínt: 0,5 mm/mjög fínt: 1 mm fínt: 2 mm/miðlungs: 5 mm/grófleg: 10 mm
Sölupakkning: LR1 móttökutæki Plastfesting fyrir mælistiku Notkunarleiðbeiningar
Móttökuhorn
± 45 gráður 610–780 mm
Leysir, bylgjulengt Styrkur hljóðmerkis
Hátt: 110 dBA/Miðlungs: 95 dBA/Lágt: 65 dBA LED skjár, grænn fyrir stillt gildi LED skjár, rauður fyrir yfir/undir stilltu gildi
LED skjár, framhlið
Rafhlöður
2 x 1,5 volt AA rafhlöður
Endingartími
u.þ.b. 60 klst. 30 mín./24 klst.
Sjálfvirkur slökkvari
Varnarflokkur
IP 67 vatnshelt og rykþolið
Hitastig við notkun Hitastig í geymslu Stærð L x W x H
–20°C – +60°C –40°C – +70°C 168 x 76 x 36 mm
Móttökutæki á mælistiku
Hægt að lesa af skjá á baki tækisins
Þyngd
371 g
LR2
Með LED skjá fyrir snúningsmælitæki RL3/RL5/RL04/ Lasermat
Vörunúmer 0714 640 802
• Grænt LED ljós fyrir stillt mæligildi og rautt LED fyrir raunverulegt gildi má lesa án vandræða bæði á fram- og bakhlið. • Höggvarið tæki, sérstaklega hannað fyrir handhæga notkun og álag tryggir langan endingartíma, jafnvel við mikla notkun í erfiðum aðstæðum á byggingarsvæði. • Innbyggð segulfesting gerir notanda kleift að festa móttökutækið á málmgrindur.
LED skjár
Framhlið/bakhlið
Höggþol á steinsteypu
1,5 m 50 mm ± 3 mm 100 db
Móttökugluggi
Nákvæmni Hljóðstyrkur
Rafhlöðuviðvörun
Já
Sölupakkning: LR2 móttökutæki Plastfesting fyrir mælistiku Notkunarleiðbeiningar
Rafhlöður
2 x AA rafhlöður
Sjálfvirkur slökkvari Þyngd (án festingar) Stærð L x W x H Varnarflokkur Endingartími Hitastig í notkun Hitastig í geymslu
30 mínútur
240 g
136 x 50 x 28 mm
IP 67 ryk- og vatnsþolið
u.þ.b. 80 klst.
–20°C – +50°C –40°C – +70°C
Móttökutæki á mælistiku
514
Made with FlippingBook - Online magazine maker