Würth vörulisti

MÆLISTIKA

Útdraganlegt mælitæki fyrir viðgerðir á yfirbyggingum.

• Til að mæla yfirbyggingu bifreiða eftir skemmdir vegna árekstrar. • Auðveldar samanburðarmælingar þegar nýjum íhlutum er komið fyrir. • Hægt er að lesa mæligildi strax og bera saman um leið við þau gildi sem óskað er eftir. • Á reiðanleg aðferð fyrir lokayfirferð fyrir fullklárað verk. • Fljót og einföld leið til að meta skemmdir fyrir verktilboð, tryggingabætur og verkáætlun. • B reytanleg mælistika sem hægt er að koma nákvæmlega fyrir við innri mælingar, mælingar á hornalínu og ytri mælingar. • Efni: Útdraganleg, ferköntuð álstika með slitþolnu viðmiði úr plasti. • Innihald: 1 útdraganleg mælistika með tvennt af hverju: hornapinni, mælihólkur, hólkhaldari, lengdarpinni, keilupinni.

Mælilengd

Lengd lokað Þyngd

Vörunúmer 0715 64 94 0715 64 99

M. í ks.

920 – 2600 mm 920 mm 415 – 925 mm 415 mm

1800 g 1300 g

1

Selst eitt og sér

Lýsing

Vörunúmer 0715 64 940 0715 64 941 0715 64 942 0715 64 943 0715 64 944 0715 64 946

M. í ks.

Hornapinni Mælihólkur Hólkhaldari Lengdarpinni

1

Keilupinni Endaplata

HERMIKRÁKA

• Mælir útlínur nákvæmlega upp á millimetra. • Víkkar óendanlega. • Ú tlínumælirinn lagar sig sjálfkrafa að sniðmáti notandans. • Þegar útlína er mælda er hægt að færa mælinn án þess að mælingin raskist.

Þyngd g

Lengd mm

Hám. dýpt mælingar mm

Vörunúmer

M. í ks.

0714 64 400

1900

400

70

1

518

Made with FlippingBook - Online magazine maker