Würth vörulisti

MÆLISTIKA 8 M

Auðveldar vinnu og flýtir fyrir þegar mæla þarf nokkra hluta.

• (Þáttur 1) Stilliskrúfur til að festa einstaka hluta á viðeigandi lengd. – Stærðir breytast ekki, sem eykur nákvæmni. • (Atriði 2 and 3) Hallamælir fyrir láréttar og og lóðréttar mælingar. – Engar skekkjur ef mælitækið er notað á horn. • (Atriði 4) Borði úr trefjagleri með millimetramæli. – Létt og langur endingartími. • Mælistikan samræmist nákvæmniflokki ESB nr. 2. • Kemur í plasthulstri.

2

L lágm.

3

L hám.

4

Llágm. í m

Lhám. í m

Vörunúmer M. í ks. 0715 64 98 1

1

1,53

8

TOMMUSTOKKUR STYRKTUR MEÐ TREFJAGLERI

Hágæða tommustokkur fyrir krefjandi verk.

• Pólýamíð styrkt með trefjagleri rispast ekki, er afar traust. Það er einnig vatnsþétt og þolir ýmis efni. – Langur endingartími. • Innþrykktar svartar merkingar fyrir millimetra. – Merkingarnar mást ekki af. • Hver desimetri er merktur með rauðu. – Auðlæsilegt. • Liðamót smella saman við 90°. • Liðamótin búin fjöðrun til að jafna álag. • H ægt að lesa mælingar af báðum hliðum. • Tommustokkurinn samræmist nákvæmniflokki ESB nr. 3.

Hám. mælilengd

Lengd plasthluta (miðpunktur)

LxBxH*

Vörunúmer

M. í ks.

0715 64 605

2 m

200 mm

235x32x15 mm

3

Stanley

Hám. mælilengd Gerð

LxBxH*

Vörunúmer

* Stærð þegar stokkurinn er brotinn saman

0715 01 0715 10 WGE 030

1 m 1 m 2 m

tré

fiber

202x17x15 247x37x17

tré

TOMMUSTOKKUR ÚR TRÉ

Mælir 3 metra

• Millimetramælir á báðum hliðum við báðar brúnir á hverjum hluta. – Auðlæsilegt. • Liðamót úr traustum málmi sem smella saman. SFlb – Langur endingartími og öruggt í notkun. • Tommustokkurinn samræmist nákvæmniflokki ESB nr. III.

Hám. mælilengd

Lengd plasthluta (miðpunktur)

LxBxH*

Vörunúmer

M. í ks.

* Stærð þegar stokkurinn er brotinn saman

0715 64 60

3 m

300 mm

375x80x30 mm

1

519

Made with FlippingBook - Online magazine maker