Würth vörulisti

BREMSUVÖKVADÆLA

Fyrir allar gerðir farþegabifreiða og vörubifreiða (kúpling) og öll mótorhjól.

Vörunr. 0714 556 25

M. í ks. 1

Bremsuvökvanum er dælt úr brúsanum í geyminn með þrýstiventli. Vinnuþrýstingur 2 bör (föst stilling). • Tengist hefðbundnum brúsum allt að 5 lítrum. Sparar tíma sem annars færi í að færa slöngur á milli, engin hætta á að bremsuvökvinn freyði eða dragi í sig vatn. • Lokast sjálfkrafa þegar brúsinn er tómur og kemur þannig í veg fyrir að loft komist í slönguna. Fljótlegt að skipta um brúsa, lekur ekki á meðan. • Þrýstingslaus tenging við bifreiðina. Bremsuvökvi lekur ekki úr, einfalt að skipta um slöngu. • Verðkostur. Hentar sérstaklega vel fyrir dekkjaþjónustu, bensínstöðvar, mótorhjólaverkstæði og sem annað tæki fyrir öðruvísi bremsuvökva. • Hágæða epoxýhúðun. Þolir bremsuvökva mjög vel. Sölupakkning: • Dæla með festingu fyrir brúsa og 3 gúmmíkeilur. • Euro-millistykki, vörunúmer 0714 55 301 (E 20 fyrir nánast allar evrópskar gerðir).

Tækniupplýsingar

Stærð L x B x H Vinnuþrýstingur

300 x 200 x 300 mm

2 bör (föst stilling)

Orkunotkun

230 V

Þyngd

6 kg

Lengd rafmagnssnúru

450 cm 350 cm

Lengd slöngu Sjálfvirk lokun Hentar fyrir ABS

við 0,2 lítra

Auka- og varahlutir

Silíkonslanga fyrir flösku • 1m heildarlengd. • Innanmál Ø 5 mm, utanmál Ø 8 mm.

Taska með fjórum millistykkjum • Góð viðbót millistykkja fyrir sjálfstæð verkstæði og dekkjaþjónustu. Gerir kleift að nota dælu á nánast allar gerðir bifreiða. Innihald: U 90 K, E 20 W, B 35, G 75.

Flaska fyrir umframvökva • 1 lítra flaska með skrúfuðum tappa og galvaníseruðum hengikrók. Tekur við gömlum vökva. • Teygjanleg silíkonslanga, gulnar ekki. Hámarks sýnileiki.

Vörunr. 0714 556 213

M. í ks. 1

Vörunr. 0714 55 320

Vörunr. 0714 556 212

M. í ks. 1

M. í ks. 1

522

Made with FlippingBook - Online magazine maker