Würth vörulisti

HERSLUMÆLAR

Herslumælar eru nákvæmnisverkfæri sem verður að skoða reglulega og stilla af eftir þörfum, með

viðeigandi mælingartækjum. Við mælum með að þeir séu stilltir einu sinni á ári.

HERSLUMÆLIR

• Nákvæmni: ± 3% frá settum gildum, samkvæmt ISO 6789:2003. • Auðveld og nákvæm stilling með því að snúa handfangi. • Ferningsdrif í báðar áttir. • Fíntennt skrall (72 tennur) fyrir vinnu í þröngum aðstæðum. • Kvarði í Nm og lbf. ft. (pundþrýstingur á fet). • Hljóðmerki og smellir þegar herslu er náð til að koma í veg fyrir ofherslu. • Slakið á gormi eftir notkun og stillið á lægsta gildi.

Drif Mælisvið

Grad. mm

Snúningsátt L 1

L 2 mm

B 1 mm

B 2 mm

D 1 mm

Vörunúmer M. í ks.

• Stillingarskírteini fylgir. • Kemur í pappaöskju.

mm

Nm lbf. ft.

H* V* Já Nei

0714 71 20

1/4” 4–20 40–180 1

220 205 17 25 40

1

* H = hægri handar hersla, V = vinstri handar hersla

HERSLUMÆLAR

• Nákvæmni: ± 3% frá settum gildum, samkvæmt ISO 6789:2003. • Auðveld og nákvæm stilling með því að snúa handfangi. • Ferningsdrif í báðar áttir og í gegn. • K varði í bæði Nm og lbf. in. (pundþrýstingur á fet). • Hljóðmerki og smellir þegar herslu er náð til að koma í veg fyrir ofherslu. • Tveggja þátta „Anti-slip“ handfang. • S lakið á gormi eftir notkun og stillið á lægsta gildi. • Stillingarskírteini fylgir. • Kemur í plastöskju. 1. Drif í báðar áttir, fíntennt skrall (72 tennur). 2. Drif í gegn, fíntennt skrall (72 tennur). 3. Drif í gegn, gróftennt skrall (60 tennur).

3

2

1

Drif Mælisvið

Grad. mm

Snúningsátt L 1

L 2 mm

B 1 mm

B 2 mm

D 1 mm

Vörunúmer M. í ks. 0714 71 21 1 1 0714 71 22 1 1 0714 71 23 2 1 0714 71 24 3 1

mm

Nm lbf. in.

H* V* Já Nei Já Nei

3/8” 20–100 15–80 1 1/2” 20–100 15–80 1 1/2” 40–200 30–150 2 1/2” 60–300 45–220 5

350 330 22 33 37 350 330 22 37 37

Já Já 440 420 26 42 37 Já Já 570 550 26 45 37

* H = hægri handar hersla, V = vinstri handar hersla

525

Made with FlippingBook - Online magazine maker