HERSLUMÆLAR
Herslumælar eru nákvæmnisverkfæri sem verður að skoða reglulega og stilla af eftir þörfum, með
viðeigandi mælingartækjum. Við mælum með að þeir séu stilltir einu sinni á ári.
HERSLUMÆLIR
• Nákvæmni: ± 3% frá settum gildum, samkvæmt DIN EN ISO 6789:2003. • Auðveld og nákvæm stilling með því að snúa handfangi. • Skiptistilling fyrir herslu réttsælis og rangsælis. • Kvarði í bæði Nm og lbf. in. (pundþrýstingur á fet). • Hljóðmerki og smellir þegar herslu er náð til að koma í veg fyrir ofherslu. • Slakið á gormi eftir notkun og stillið á lægsta gildi. • Stillingarskírteini fylgir. • Kemur í plastöskju. • Nákvæmni: ± 3% frá settum gildum, samkvæmt DIN EN ISO 6789:2003. • Auðveld og nákvæm stilling með því að snúa handfangi. • Millistykki 1/4“ sexkant til 1/4“ ferkant. • Kvarði í bæði Nm og lbf. in. (pundþrýstingur á fet). • Hljóðmerki og smellir þegar herslu er náð til að koma í veg fyrir ofherslu. • Fyrir hefðbundna bolta 1/4“ sexkant. • Slakið á gormi eftir notkun og stillið á lægsta gildi. • Stillingarskírteini fylgir. • Kemur í PVC-öskju með rými fyrir aukabita.
Drif Mælisvið
Kvarði aukn.
Lengd Þyngd Ø
Vörunúmer M. í ks.
hauss
Nm lbf. in. 3/4” 300–1.000 225–740 10 mm 1750 mm* 5.800 g 75 mm 0714 71 25* 1 3/4” 110–550 80–405 5 mm 850 mm 3.760 g 60 mm 0714 71 26
* 500 mm framlenging fylgir
HERSLUMÆLIR
Drif
Mælisvið
Kvarði aukn.
Lengd mm
Þyngd g
Vörunúmer M. í ks.
Nm lbf. in.
0714 71 19
1/4” sexkant
1–5
10–50 1/10 170
110
1
GRÁÐUMÆLIR FYRIR HERSLU
• Fyrir hornrétta skrúfuherslu. • 1/2” □ drif, 1/2” ■ endi.
• Þegar skrúfa hefur verið hert í rétt átak skal færa bendil gráðumælisins á núllstillingu. Þá er hægt að festa skrúfu samkvæmt gefnum gráðum. • Færanlegur bendill sem hægt er að núllstilla í hvaða stöðu sem er. • Hentar fyrir alla herslulykla með 1/2” ■ drifi.
Ø í mm Mælisvið
Þyngd í g
Vörunúmer 0713 71 12
M. í ks.
75
0–360°
270
1
526
Made with FlippingBook - Online magazine maker