HEFILL
Kemur í stað pússhefla og langhefla
• Óþarfi að skerpa tönnina þar sem hægt er að snúa henni við. • S litþolinn málmbotn. • H öggþolið og handhægt plasthús. • Hægt að stilla munnopið. • Auðvelt að fjarlægja tönnina. • Óþarfi að stilla járn hefilsins. • Með hólfi til að skipta um blöð í Rali 220 hefli.
Lýsing
Notkun
Vörunúmer 0714 64 16 0714 64 17 0714 64 18 0714 64 19
M. í ks.
Rali 220 hefill Rali plane 105
Hreinsun, pússun og grófun Brotnar brúnir, nákvæmnisvinna
1
Viðsnúanleg karbíðblað Spónarplötur, Resopal Duropal viðsnúanlegt HSS-blað Þéttur viður (greni, fura o.þ.h.)
2 5
KANTHEFILL
Til að jafna kantlímingar
• Hægt að nota fyrir alla PVS plastkanta og spónaplötukanta. • Kemur með tönn, viðbótarkjöftum, 45° og 30°, og stoppi. • Með því að nota viðbótarkjafta má gera 30° eða 45° skábrún. • Þykkt skábrúnarinnar er hægt að stilla með því að stjórna bili á milli kjaftanna.
Lýsing
Vörunúmer 0714 64 15
M. í ks.
Kanthefill með aukahlutum
1
0714 64 21
HSS-blað
567
Made with FlippingBook - Online magazine maker