Würth vörulisti

WIT-C 100

23 .5

Stýrenfrí 2ja þátta múrblanda

Múrverk + forsteyptar einingar:

Einstakar festingar: Steinsteypa, forsteyptar einingar + múrverk með heilum og holuðum steinum Samása hylki 330 ml með 1 blandstút notist með kíttisbyssu, vörunr. 0891 003 eða HandyMax ® , vörunr. 0891 007

Múrverk + yleiningar: WIT-AS snittteinn

Galvaníserað stál / ryðfrítt stál A4 WIT-IG múrhulsa með gengju Galvaníserað stál / ryðfrítt stál A4 WIT-SH múrhulsa úr plasti með síu Steinsteypa: W-VI-A/S; W-VI-A/A4 snittteinn Galvaníserað stál / ryðfrítt stál A4

Steinsteypa:

Merki um afköst

Hreinsun borholu Múrverk + einingar: Blásið 2x, burstið 2x, blásið 2x Steinsteypa: Blásið 2x, burstið með bursta á borvél 2x, blásið 2x FráM20 borholum, blásið með þrýstilofti með réttum þrýstiloftsstút

Gott að vita: Borið holaða múrsteina með snúningi (ekki með höggi) • meiri burðargeta

Kíttisbyssa

Taska fyrir sett

Vörunr. 0891 003

Vörunr. 0964 903 424

1. Notkun • Festingar má festa í eftirfarandi undirstöðum: heilir múrsteinar, heilir sand-kalksteinar, lóðrétt holaðir múrsteinar, holaðir sand-kalksteinar, holaðar einingar af léttsteypu, holaðir steypusteinar, einingar og steinsteypa. • Festið í heila múrsteina (MB and CS) og steinsteypu með múrhulsu án síu. • Festið í holaða múrsteina (VPB, PSLB, HBLC and HBC) og einingar með múrhulsu með síu. • Snittteinar eða múrhulsur úr stáli með gengju má nota í lokuðum rýmum, t.d. íbúðum, skrifstofum, skólum, spítulum og sölurýmum. • Snittteinar eða múrhulsur úr ryðfríu stáli A4 má nota utandyra eða í rýmum þar sem búast má við raka. • Hentar til að festa hluti óháða byggingaleyfi: t.d. girðingarstaura, veggskápa, skjái, pípulagnahluti, ljós o.s.frv.

2. Kostir • Stýrenfrí múrblanda • Dreifist ekki, þess vegna hægt að nota á smáar brúnir og vinkla • Hylki er hægt að nota að síðasta notkunardegi með því að skipta um blandstút eða með því að loka aftur með tappa 3. Eiginleikar • Stöðugt í hitastigi frá 50°C til ca. 80°C • Hitastig við notkun: minnst +5°C

• Flutnings- og geymsluhiti (hylki): +5°C til +25°C • Við réttar aðstæður, geymist í minnst 18 mánuði

Notkunar- leiðbeiningar Holaðir múrsteinar + einingar:

Fylgist með herslutíma

Setjið festingu; farið ekki yfir hámarks- snúningsátak

frá botni múrhulsunnar (sjá meðf. bækling)

Þrýstið snittteini inn að botni hulsunnar og snúið örlítið um leið

Þrýstið inn múrhulsu með síu

Festið blandstút á hylki

Sprautið út ca. 10 cm rönd fyrir notkun Fyllið holuna alveg

Borið holu

Hreinsið borholu (blásið 2x, burstið 2x, blásið 2x)

Heilir múrsteinar:

Setjið festingu; farið ekki yfir hámarks- snúningsátak

Skoðið fyllingarmagn Fylgist með herslutíma

Þrýstið snittteini inn að botni hulsunnar og snúið örlítið um leið

Fyllið alveg frá botni holunnar (sjá meðf. bækling)

Festið blandstút á hylki

Sprautið út ca. 10 cm rönd fyrir notkun

Boriðholu

Hreinsið borholu (blásið 2x, burstið 2x, blásið 2x)

Steinsteypa:

* Hreinsun borholu: blásið 2x, burstið með bursta á borvél 2x, blásið 2x), frá M20 borholum, blásið með þrýstilofti með réttum þrýstiloftsstút

Setjið festingu; farið ekki yfir hámarks- snúningsátak

Skoðið fyllingarmagn

Fylgist með herslutíma

Fylliðholu (sjámeðf.bækling)

Þrýstiðsnittteini innað botnihulsunnarog snúiðörlítiðum leið

Boriðholu

Ath. þvermál hreinsi- bursta

Hreinsið borholu * Festið blandstút á hylki

Sprautiðútca.10cm rönd fyrirnotkun,notið ekki fyrstu10cm!

57

Made with FlippingBook - Online magazine maker