Würth vörulisti

ORSY BULL KERFISLÝSING

Kerfið ber af ORSY BULL er einstök vara frá Würth. Með ORSY BULL færðu ótrúlega

stöðuga, sveigjanlega og hreyfan- lega vöru til fjölmargra nota í fáeinum kössum. Með aðeins örfáum handtökum

verður þetta verkfæra- og smáhluta- hirslukerfi að færanlegri einingu í bíl eða vinnuborð á byggingarsvæði. Uppfyllir allar þarfir.

Kistan sem passar Kerfinu er skipt upp í tvær seríur – 5-seríuna og 7-seríuna. Þetta þýðir að stafla má og tengja saman kistur innan seríu hvernig sem er. Að auki eru aukahlutirnir hannaðir fyrir hvora seríu um sig – sjá „Aukahlutir“.

Hugvitsamleg hönnun.

Snjallt Auðvelt að stafla og læsa kössum saman með einföldum tengilásum.

Sterkt Enn stöðugri vegna höggþéttra hliða sem virka sem stuðarar. Framleitt úr hágæðaplasti. Vindur ekki upp á sig og tærist ekki.

Notadrjúgt Auðvelt að læsa og losa með sérstö- kum þrýstihnöppum.

Öruggt ... Kistustaflinn er læstur með snjallri þjófavörn, blanda láss og lásfestin- gar. Fæst sem aukahlutur.­

...er öruggt Setja má lás á hverja kistu (fylgir á skúffukistu og samsettri kistu) til að girða fyrir aðgang að innihaldi. Sjá „Aukahlutir“.

Hagnýtt Stór og vel hönnuð handföng sem þægilegt er að halda um og skerast ekki inn í lófana.

Úthugsað Upprétt hönnun fyrir auðveldan flutning með kerru og vörn gegn óhreinindum. Möguleiki á að bæta við hjólum.

Vönduð samsetning Falleg hönnun úr sterku áli sem auðvelt er að þrífa: mjög þolið, ryðfrítt og létt.

Allt á einum stað

667

Made with FlippingBook - Online magazine maker