PRODUCT NAME HJÓLATJAKKAR
• Örugg og nákvæm stjórnun við að lyfta og slaka niður þökk sé vogarstöng sem auðvelt er að nota. • GS prófað.
• Öryggisventillinn tryggir, við ofhleðslu, að lyftistöngin stillist sem um enga hleðslu væri að ræða. Til öryggis, hinsvegar, viðhelst lyftihæðin. • Auka fetill fyrir hraðvirkari lyftu.
• Sterkbyggðir. • Kúpt hjól og snúningshjól með legum tryggja töluverða lipurð. • Vogarstöng með þægilegt, gúmmíhúðað handfang.
RHC-2 hjólatjakkur Vörunr. 0715 54 100
M. í ks.: 1
• Burðargeta 2000 kg. • Mjög lágt í lægstu stöðu (80 mm). • Nælonhjól sem tryggja lipra hreyfingu. • Fetill til að virkja hraðlyftu.
RHC-2H hjólatjakkur Vörunr. 0715 54 140
M. í ks.: 1
• B urðargeta 2.000 kg. • Lyftir mjög hátt (735 mm) til að gera sem mest pláss undir ökutæki. • Nælonhjól sem tryggja lipra hreyfingu. • Fetill til að virkja hraðlyftu.
Aukahlutir: Snertiflötur úr olíuþolnu gúmmíi Vörunúmer 0715 54 170 Þverstykki á öxul, 1.200 kg burðargeta Vörunúmer 0715 54 14
RH-4 hjólatjakkur Vörunr. 0715 54 150
M. í ks.: 1
• Burðargeta 4000 kg. • Fetill til að virkja hraðlyftu. • Afgreiðist án loftfylltra dekkja.
687
Made with FlippingBook - Online magazine maker