Würth vörulisti

ELDSNEYTISSLÖNGUR

Fyrir eldsneytiskerfi

Efni: FPM/ECO/AR/ECO (Type 3E) í samræmi við DIN 73379-1

Notkun: Fyrir blýlaust eldsneyti, dísilolíu og lífdísilolíu – dísileldsneyti sem inniheldur PME (RME). Fyrir eldsneyti fyrir bíla og vélar • Bensín • Dísilolíu/lífdísilolíu • Dísileldsneyti sem inniheldur PME (RME)

1 Innra lag (FPM) 2 Millilag (ECO) 3 Burðarlag (AR) 4 Ytra lag (ECO)

Tækniupplýsingar: Notkunarþrýstingur:

hámark 6 bör hámark 20 bör

4

3

2

1

Prófunarþrýstingur:

Litur:

svört

Hitaþol: –40 °C to +125 °C, til skamms tíma +150 °C (til skamms tíma = 72 klst. yfir allan notkunar- tímann) Yfirlit: • Mjög þétt, dregur ekki í sig eldsneyti • Mjög gott hitaþol • Mjög sveigjanleg • Samræmist tilskipunum Evrópusambandsins (EU End of Life Vehicles)

Stærðir

Vörunúmer

M. í ks./

Innan

Utan 10,0 11,0 11,5 13,5 15,3 22,0 24,0

m

0895 514 510 0895 515 011 0895 515 511 0895 517 313 0895 519 315 0895 511 422 0895 511 735

4,5 5,0 5,5 7,3 9,3

15 15 15 10 10

14,0 17,0

5 5

Af framleiðsluástæðum eru slöngurnar ekki alltaf í einu lagi. Fyrir 15 m hámark 3 stk., fyrir 10 m hámark 2 stk.

Hentar ekki til notkunar: • í eldsneytistönkum • fyrir gír- og mótorolíur

Athugið! Vinsamlegast athugið að framfylgja tilmælum framleiðanda um hitaþol þegar slangan er notuð í breyttum vélum!

69

Made with FlippingBook - Online magazine maker