SILÍKON SMURFEITI
Hvít, einstaklega sleip, ryður vatni og einangrandi silíkonsmurfeiti.
Eiginleikar: • Einstaklega sleip á öllum flötum. • Einstaklega vatnsfráhrindandi. • Mikið rafmagnsviðnám, þess vegna sér-staklega góð einangrun (= 14,7 Kv/mm ). • Hitaþol -40°C til +300°C. • Litur: Glært þegar sprautað. Síðan helst hvít filma á fletinum.
Innihald ml
Vörunúmer
M. í ks.
0893 223
500
12
Notkunarmöguleikar: Til nota á hurðartengsli, rennibrautir, dyra- og húsgagnabúnað, hillur o.s.frv. Sérstaklega mikil vörn gegn raka og tæringu í rafmagnstengjum, raflögnum og til að smyrja rofa.
ÞRÝSTILOFT
Eiginleikar: • Einfalt í notkun. • Þurrt og olíulaust þrýstiloft. • Inniheldur ekki CFC.
• Hafið brúsann í uppréttri stöðu við notkun. • Úðið ekki í augu, munn eða önnur líkamsop. • Uppfyllir reglugerð ESB (ESB nr.517/2014)
Innihald ml
Vörunúmer
M. í ks.
0893 620 200
200
24
76
Made with FlippingBook - Online magazine maker