ROST OFF ICE PLUS
Fyrsta flokks ryðleysir sem myndar sprungur með mikilli kælingu og smýgur einstaklega vel.
Sprunguvirknin. Kosturinn fyrir þig:
• Þegar yfirborð efnisins, t.d. á skrúfbolta, er kælt niður í –60°C myndast örsmáar sprungur í tæringarlaginu á samskeytunum sem brjóta upp ryðið og gera þannig að verkum að virka efnið smýgur betur inn. Smýgur einstaklega vel. Kosturinn fyrir þig: • Það hversu vel efnið gengur inn í tæringu og myndar sprungur í henni gerir að verkum að það smýgur einstaklega vel inn í ryð. Frábær leið til að fjarlægja ryð. Kostirnir fyrir þig: • Smýgur undir ryð á örskotsstundu og losar um bolta sem orðnir eru fastir. • Auðvelt er að losa um mikið ryðgaðar skrúfutengingar án þess að skemma boltana. Sérstök bætiefni veita mikla og góða vörn gegn tæringu. Kosturinn fyrir þig: • Langvarandi vernd gegn frekari tæringu. Resín- og sýrulaust. Inniheldur ekki sílíkon. Veldur ekki skemmdum á gúmmíi og þéttingum.
Lýsing Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0893 241 060
Úðabrúsi 400 ml
1/12
Notkunarmöguleikar: Með ryðleysinum er leikur einn að losa um mikið ryðgaðar og oxaðar skrúfutengingar á fólksbílum, flutningabílum, landbúnaðarvélum, vélum í byggingariðnaði og öðrum tækjum.
Notkun: Fjarlægið óhreinindi eins og kostur er.
Virkni efnisins
Hristið brúsann fyrir notkun. Úðið ryðleysinum beint á úr lítilli fjarlægð og látið hann liggja á í 1–2 mínútur. Endurtakið ef um mikið ryð er að ræða.
Úðað er á boltann úr lítilli fjarlægð.
Tæknilegar upplýsingar:
Grunnur
Jarðolía
Yfirborðsefni skrúfunnar kólnar niður í –60°C. Við það verður boltinn minni að þvermáli.
Litur
Fölgult, glært 0,73 g/cm3
Þéttleiki við 20°C (virkt efni)
Hitaþol við geymslu
–10°C til +40°C
Seigja grunnolíu við 40°C
< 5 mpa/s
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Ef þörf krefur skal prófa efnið á lítt áberandi stað.
Virkt efni
Örsmáar sprungur myndast í tæringar laginu í skrúfganginum. Þannig er losað um tæringuna á milli boltans og róarinnar sem gerir virka efninu kleift að smjúga inn í ryðið á skömmum tíma.
Tæringarlag
Smurkerfi: Olía ✓
Feiti
Pasta
Þurrsmurefni
Tæringarvörn
78
Made with FlippingBook - Online magazine maker