Würth vörulisti

ÞURRKÚÐI

Kemur í veg fyrir raka í kveikju. • Hindrar rakavandamál í kveikju og rafmagnskerfi.

Innihald ml

Vörunúmer

M. í ks.

890 100

300

12

Notkun: Sprautið yfir kveikjukerfið. Látið gufa upp í 1 mínútu og ræsið vélina. Má nota á 24 volta kerfi líka.

SW RAFHREINSIR

OL TÆRINGARLEYSIR

Hreinsar rafmagns- og rafeindatengi og rafmagnshluti.

Hreinsar og smyr rafmagnstengi. • Hreinsar allar gerðir rafmagnstengja. • Fjarlægir tæringar og súlfíðlög, kvoðu, olíu og skít. • Eyðir viðnámi. • Eyðir braki. • Skaðar ekki venjulega hluti í rafmagns-tækjum. • Inniheldur ekki halogen.

Inniheldur ekki fitu. • Hreinsar súlfíð og tæringarefni eins og spanskgrænu.

• Hreinsar mjög óhreina rafmagnshluti svo sem prentplötur, rafeindahluti, liða og tengibretti. • Skemmir ekki hluti úr venjulegu plasti. • Hreinsar mjög vel uppleysta tæringu sem hefur verið leyst upp með OL tæringarleysi. • SW er alhliða efni til hreinsunar og affitunar af rafmagns- og rafeindatækjum. • Inniheldur aðeins hreina vökva sem gufa upp án þess að skilja eftir sig lag eða filmu. • Eyðir trjákvoðu og harpixleifum.

Innihald ml

Vörunúmer M. í ks.

893 60

200

12

Notkun: Hristið dósina og úðið sparlega yfir. Athugið hvort snertur virki. Látið þorna í 15 mín. áður en straumi er hleypt aftur á. Eftir smátíma er leður eða pappírsræma dregin í gegnum snerturnar.

Notkun: Úðið vel yfir og látið SW gufa upp. Áríðandi er að hlutirnir séu ekki í sambandi eða með straum á við notkun á öllum þessum efnum. Látið efnin þorna vel upp áður en straumur er settur á aftur. Í neyðartilfellum má flýta fyrir þurrk með því að blása heitu lofti yfir.

SL RAFLAKK

Einangrar, verndar og húðar. • Einangrar víratengi. • Verndar gegn skammhlaupi í há- og lágspen- nutengingum. • Hindrar minni skammhlaup í spennum. • Húðar rafgeymakapla og verndar gegn ryði. • Sterk húð gegn raka. • Skínandi og sveigjanleg filma. • Verndar gegn vatni, veikum sýrum, alkalíefnum og áhrifum úr andrúmsloftinu. • Hefur góða viðloðun við málma svo sem kopar, eir, stál, króm, ál o.s.frv. Einnig við plast, leður, tré og pappa.

OS TÆRINGARVÖRN

Verndar ný tengi. Inniheldur smurefni. • Verndar gegn tæringu. • Virkt smurefni til fínni hluta í drifum. • Leysir upp ryk, kvoðu, olíu og málmleifar. • Sýrulaust og truflar ekki.

Innihald ml

Vörunúmer M. í ks.

893 61

200

12

Innihald ml

Vörunúmer M. í ks.

893 70

200

12

Notkun: Eins og OL.

Notkun: Hristið dósina vel. Haldið í góðri fjarlægð frá fletinum, (allt að 40 cm). Besta hitastig er um 20°C. Eftir notkun snúið brúsanum á hvolf og sprautið stútinn tóman.

74

Made with FlippingBook - Online magazine maker