Würth vörulisti

Rost Off Crafty

Öflugur, syntetískur ryðleysir sem eyðist í náttúrunni og er leyfður til notku- nar í matvælaiðnaði (NSF - H2).

Inniheldur syntetíska olíu Kostirnir fyrir þig: • Smýgur og smyr eins og best verður á kosið. • Eyðist í náttúrunni. Smýgur einstaklega vel Kostirnir fyrir þig: • Smýgur vel og gengur því hratt inn í ryð og tæringu. • Efnið nær fullri virkni skömmu eftir að því er úðað á. Leyft til notkunar í matvælaiðnaði (NSF H2) Kosturinn fyrir þig: • Nota má efnið á stöðum þar sem unnið er með matvæli eða þau geymd. • Engu að síður verður að koma í veg fyrir að efnið komist í beina snertingu við matvæli. Framúrskarandi samhæfni við önnur efni Kosturinn fyrir þig: • Ólíkt mörgum öðrum ryðleysiefnum er efnið ekki skaðlegt fyrir gúmmí og plast. Veitir mikla vernd gegn tæringu með sérstökum bætiefnum Inniheldur hvorki resín né sýru Inniheldur ekki sílíkon

Lýsing Úðabrúsi

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

0893 130 0893 130 5 0891 302 01

300 ml

1/12

Brúsi

5 l

1 1

Krani fyrir 5 lítra brúsa

NSF = Alþjóðlega viðurkennd stofnun sem hefur eftirlit með og annast skráningu á vörum sem notaðar eru í matvælaiðnaði .

Úðakanna 1.000 ml 0891 503 130

1 1

0891 800 3

REFILLO- úðabrúsi

400 ml

0891 800

Áfyllingarstöð –

1

Smurolía fyrir matvælaiðnað Vörunúmer 0893 107 1

Notkun: Úðið efninu á hlutana sem á að meðhöndla og látið liggja í stutta stund. Ef um mjög stífar tengingar er að ræða skal úða efninu aftur á og leyfa því að virka lengur.

Notkun: Notaður til að losa um mikið ryðgaðar og oxaðar skrúfu- og liðatengingar á vélum, samstæðum og tækjum, sérstaklega í matvæla- og drykkjariðnaði.

Tæknilegar upplýsingar:

Grunnur

Hreinsuð hvít olía með syntetískum olíum

Litur

ljósgult og glært

Þéttleiki við 20°C (virkt efni)

7,74 g/ml

Hitaþol

–10°C til +140°C

Blossamark

200°C

Seigja grunnolíu við 40°C

35 mm2/s

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst. Smurkerfi: Olía Feiti Pasta Þurrsmurefni Tæringarvörn 3

79

Made with FlippingBook - Online magazine maker