Würth vörulisti

HHS 5000

Alsyntetísk og háhitaþolin smurolía með PTFE

Býður upp á ÖRUGGA SMURNINGU við daglega notkun.

Örugg smurning Kostirnir fyrir þig: • N ær til svæða þar sem smurningin þarf að skila sínu. • H entar mjög vel fyrir smurstaði sem ekki eru sýnilegir. Vörn gegn sliti Kostirnir fyrir þig: • Inniheldur PTFE-smurefni í föstu formi. • Þ egar fitufilman hefur eyðst af tekur PTFE-efnið við smurningunni. • E ndingargóð hlífðarsmurfilma sem þolir mikinn hita (mynd 1). Öryggi vegna langvarandi virkni Kostirnir fyrir þig: • V eitir áreiðanlega og langvarandi vernd gegn tæringu. • E ngin oxun (kvoðumyndun) upp að +200°C. Í skamma stund allt að +250°C. • E ngar leifar eftir koksun. Öryggi við notkun Kostirnir fyrir þig: • H entar fyrir O-hringi og X-hringi. • M á nota á plast. • H lutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –20°C til +200°C Tímabundið: +250°C Litur: glært

Innihald í ml

Vörunúmer 0893 106 3

M. í ks. 1/6/12

500

Notkunarmöguleikar:

Hentar fyrir smurningu þar sem þrengsli eru mikil og álag vegna hita mikið, s. s. á liðum spjaldloka, innilegum, keðjum og sleðum.

Skýringarmynd fyrir notkunarhitastig/endingartíma

Þar sem smurhúðin gefur sig á venjulegum smurefnum á jarðolíugrunni (t.d. við 120°C, rauða kúrfan) endist smurningin með HHS 5000 mun lengur (græna kúrfan), þ.e. „Örugg smurning“. Þetta tryggir langvarandi virkni og eykur öryggi til muna. Til þess að tryggja langvarandi virkni efnisins þarf að hreinsa og formeðhöndla smurstaðinn. Af þessum sökum mælum við með því að smurstaðir séu hreinsaðir vandlega með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.

Mynd 1

Seigjustuðull

Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.

HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10

88

Made with FlippingBook - Online magazine maker