Würth vörulisti

HVÍT FEITI

KÍLREIMAÚÐI

• 100 ml túpa • Hitaþolið að 250°C

• Hindrar að kílreimin snuði og ískri. • Þarf síður að endurstilla vegna kulda, raka eða vegna tognunar.

Innihald í ml

Vörunúmer M. í ks.

Innihald í ml

Vörunúmer M. í ks.

893 104 1

100

12

893 230

400

12

Notkun • Skrár, hurðalamir, stýringar, rennibrautir, stýrisenda, fjaðrir, bremsuhluti, legur og tannhjól. • Einnig fyrir kerrutengi og tengi sem eru utanáliggjandi.

Aðvörun: Hreinsið kílreimina áður en sprautað er.

Til athugunar: Forðist að sprauta á aðra hluti. Filman sem kemur af verður teygjanleg og þurrkast ekki upp. Ef reim er mjög slök er hún hert því hún getur auðveldlega losnað af eftir að sprautað hefur verið.

Notkun: Sprautið þétt á innri hlið reimar í 5 sek. á meðan vélin er í gangi.

PTFE SMUREFNI

Glært hreint smurlakk fyrir málm, plast, gúmmí og fleira.

Varúð: Inniheldur Tólúen 30-60%. Mjög eldfimt. Hættulegt að anda að sér. Brúsinn geymist best á vel loftræstum stað. Haldið brúsanum frá stöðum þar sem mikils hita eða elds er von. Ekki reykja við notkun. Efnið má ekki komast í niðurföll. Gerið ráðstafanir til að koma í veg fyrir stöðurafmagn.

• Til smurningar á stöðum þar sem olía og feiti hefðu dregið í sig óhreinindi. • Efnið verður að filmu sem aðeins er 10 mikron sem aftur leyfir notkun í mjög fín verk. • Heldur smureiginleikum þó hlutur/tæki sé ekki notað mjög lengi. • Snertiþurrktími 5-10 mín. við +20°C. Fullþurt eftir 30 mín. við sama hita. • Þol gegn vatni, bensíni, lút og sýru. • Má nota sem mótafeiti í plast-vinnslu og í sprautuklefum. • Til notkunar í sóllúgur bíla, stóla, hurðalamir, gluggalamir, húsgögn, innréttingar (hurðir og skúffur), rennibrautir, legur og rafmagnsrofa. • Hitaþol frá -180°C til 240°C.

Notkun: Fletirnir sem smyrja skal skulu vera þurrir, hreinir og fitulausir. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið efninu þunnt yfir og hafið brúsann í 15-20 cm fjarlægð frá fletinum.

Geymið þar sem börn ná ekki til.

Innihald í ml

Vörunúmer M. í ks.

893 550

300

6

MATVÆLAFEITI

Glær feiti sem smýgur einstaklega vel. Til notkunar í matvælaiðnaði.

Athugið: Brúsinn er undir þrýstingi. Verjið fyrir sólarljósi. Þolir ekki hita yfir +50°C. Kremjið eða brennið brúsann ekki, jafnvel þó tómur sé. Úðið ekki á eld eða glóðaða hluti.

• Smýgur vel. • Engin lykt eða bragð. • Stöðug og langtímaending. • Leysist ekki upp í vatni. • Ertir ekki húð eða slímholur. • Lífefnafræðilega hlutlaust, inniheldur engin eiturefni. • Geymist á köldum stað, eða við venjulegan stofuhita. • Hitaþol frá -10°C til +180°C. • Framleitt í samræmi við þýzka staðla um næringarefni, úr jurtaolíum og vaxi.

Innihald í ml

Vörunúmer M. í ks.

Notkun: Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið þunnu lagi yfir og hafið brúsann 15-30 cm frá fletinum. Óhreinir fletir skulu fyrst vera hreinsaðir.

893 107 1

300

6

91

Made with FlippingBook - Online magazine maker