Würth vörulisti

fjölnota feiti I

fjölnota feiti II

LONG- LIFE feiti III

Litíumsápu fjölnota feiti með EP-bætiefnum fyrir mikinn þunga • Notist þar sem langur tími líður milli smurninga. • Háþrýstiþolin með EP bætiefnum.

Litíumsápa, háþrýstiþolin grafítfeiti með EP-bætiefnum • Háþrýstiþolin með EP bætiefnum. • Dreifist vel með grafít. • Góð húðun og tæringarvörn. • Hrindir vel frá sér ryki, óhreinindum og vatni. • Inniheldur ekki sílikon eða resín. • Í plasthylki með tappa.

Litíumsápu fjölnota smurfeiti með jarðolíu • Vörn gegn sliti og ryði. • Mjög góð húðun, hrindir frá óhreinindum. • Góð viðloðun. • Inniheldur ekki sílikon eða resín. • Í plasthylki með tappa.

• Góð húðun og vatnsheldni. • Vörn gegn oxun og tæringu. • Inniheldur ekki þungmálma eða klór. • Inniheldur ekki sílikon eða resín. • Í plasthylki með tappa.

Gerð

Innihald

Vörunúmer 0893 870 1 0893 871 1

M. í ks.

Fjölnota feiti I Fjölnota feiti II Long-Life feiti III

400 g 400 g 400 g

1/12 1/12 1/12

0890 402

Fjölnota feiti I, 0893 870 1

Fjölnota feiti II, 0893 871 1

Long-Life feiti III, 0890 402

Notkun

Fyrir létta bifreiða- og vélarhluta, s.s. núnings- og veltilegur, snúningsása, spindilkúlur, legur í rafmagnsvélum, kúlulegur, undirvagna o.s.frv.

Fyrir meðalþungar og þungar núnings- og veltilegur, kúlulegur, snúningsása, öxla og öxulhluta, teina og stýri, fjaðrir, legur, hjarir, glussakerfi o.s.frv.

Fyrir þungar kúlu- og veltilegur fyrir iðnað og landbúnað. Einnig fyrir veltilegur í ramma, heitar og kaldar legur, hjarir og spindilkúlur. Henter einnig til notkunar í lofthömrum og pressum.

Sápugrunnur

Litíum 12 hýdroxísterat

Litíum 12 hýdroxísterat

Litíum 12 hýdroxísterat

Litur

gul

grásvört

ljósbrún

NLGI-flokkur (DIN 51818)

2

2

2

Hitaþol

–30°C til +130°C

–30°C til +130°C

–30°C til +130°C

Seigja við 40°C

130 mm 2 /s

60 mm 2 /s

280 mm 2 /s

Dropamark (DIN ISO 2176) Álagsþol (DIN ISO 2137) Tæringarvörn (SKF Emcor-aðferð, DIN 51802)

180°C

190°C

180°C

280

280

280

0

0

0

VKA prófun (51350)

1.800 N K 2K-30

2.400 N KPF 2K-30

2.600 N KP 2K-30

Gerð samkvæmt DIN 51502

Athugið: Feiti er afhent í plasthylkjum! Plasthylkin eru betri geymsluílát, þar sem þau koma í veg fyrir að feitin leki úr við mikinn hita. Geymið hylkin í uppréttri stöðu á svölum og þurrum stað! Fara verður eftir notkunarleiðbeiningum frá framleiðanda ökutækisins eða vélbúnaðarins! Nánari upplýsingar eru á upplýsingablaði. 93

Aukahlutir: Smursprauta

Vörunr. 0986 00 Vörunr. 0986 001 Vörunr. 0986 002 Vörunr. 0986 003

Skömmtunarstykki úr málmi Gúmmíslanga f. smursprautu Munnstykki f. smursprautu

(M 10 x 1)

Made with FlippingBook - Online magazine maker