Apríl 2023

Sjáðu bakpokann í notkun

Ferða Bakpoki RW edition

▸ 25 lítra bakpoki ▸ Léttur og endingargóður vegna sterks og gæðalegs pólýamíð efni ▸ G ott loftflæði og góð öndun við baksvæði til þess að lágmarka svita ▸ Vönduð málmgrind sem er hönnuð svo hún snerti líkamann sem allra minnst þægindanna vegna ▸ A llir helstu málmíhlutir eru bólstraðir til þess að auka þægindin ▸ 3 D möskvaefni aftan við bak og á innanverðum axlaböndum ▸ Stillanleg axlabönd ▸ Stillanleg og teygjanleg ól yfir brjóst - kassasvæði ásamt öryggisflautu ▸ Stillanleg mjaðmaól með vasa úr möskvaefni

▸  1 lítið, hólf að framanverðu fyrir minni verkfæri/hluti sem er vel aðgengilegt ▸ 1 aðalhólf með skipulagsvösum og lítil plastklemma til þess að festa lykla t.d. ▸ 2 hliðarvasar úr möskvaefni fyrir flöskur og/eða dósir ▸ Regnvörn sem auðvelt er að fjarlægja fylgir með, einnig er hægt að festa göngustafi við bakpokann

Vörunúmer: M485 230 999 Verð: 10.990 kr

5

Made with FlippingBook. PDF to flipbook with ease