SKÖFUSETT 52 STYKKI RW edition
Sjáðu SKÖFUSETTIÐ í notkun
Nýstárlegt og veglegt sköfusett fyrir alhliða notkun með stál og plastblöðum Sveigjanlegt og áhrifaríkt sett ▸ Hægt er að nota sköfusettið fyrir ýmsa yfirborðsnotkun og vinnu. Þar á meðal að fjarlægja límmiða, límleifar, aðrar leifar, húðun og önnur óhreinindi Handhægt og öruggt ▸ Skafan er með handhægt tveggja þátta handfang sem gerir hana mjög þægilega við notkun ▸ Hraðlosandi klemmukerfið heldur blöðum á sínum stað sem veitir gott öryggi við notkun Mikil skilvirkni ▸ Með því að nota rétt blað fyrir tiltekið verkefni verður allt miklu auðveldara og skilvirkara ▸ Stöðluð sköfublöð fyrir hefðbundna og alhliða vinnu ▸ Svart ofur-beitt blað með ávölum brúnum kemur í veg fyrir rispur ▸ Sköfublað úr plasti er tilvalið fyrir vinnu við viðkvæmt yfirborð ▸ “HEAVY-DUTY” 2 x 60° blað með mjög hátt þrýstiþol fyrir erfiða og harða húðun ▸ “HEAVY-DUTY” 4 x 90° blað sem vinnur vel með og fjarlægir brothætt efni
10x
10x
10x
10x
10x
Vörunúmer: 0714 662 023
10x
Verð: 7.990 kr
7
Made with FlippingBook. PDF to flipbook with ease