Time-Sert

TIME-SERT FULLKOMIÐ VIÐGERÐA- OG STYRKINGARKERFI FYRIR GENGJUR Fljótlegt. Gegnheilt. Öruggt.

TIME-SERT Fljótlegt. Gegnheilt. Öruggt TIME-SERT kerfið byggist á stálhólkum úr gegnheilu efni. Þunnur hólkurinn er skrúfaður og pressaður í viðgerðargatið og því þolir TIME-SERT mikið langvarandi álag auk þess að þola ítrekaða herslu og losun á skrúfum. Nota má hólkana með ISO-staðalsnitti, -fínsnitti og -tommusnitti. Hvort sem það er ál, kopar, stál eða steypt efni og þar sem TIME-SERT hefur þunna veggþykkt sökum samsíða innri og ytri gengja þá hentar TIME-SERT fyrir mörg mismunandi efni. Þar sem hólkurinn er pressaður í viðgerðargatið verða gengjurnar þéttar gagnvart vatni, olíum og gasi.

TIME-SERT gengjuhólkurinn situr þétt og fast og ekki þarf að líma hann. Gengjuhólkurinn er sjálflæsandi þar sem hálfsnittaðar gengjurnar neðst í hólknum mótast sjálfkrafa þegar skrúfað er í með ísetningarverkfærinu og hólkurinn pressast út í viðgerðargatið.

TIME-SERT gengjuhólkurinn er með kraga sem gerir kleift að staðsetja það nákvæmlega við yfirborð. Ekki er þörf á frekari festingum.

Dæmi um notkun:

Gengjuviðgerðarkerfið hentar til nota í véla og tækjaviðgerðum, bílaviðgerðum og málmiðnaði: • K ertagengjur og boltagengjur

• Festingar fyrir rafala og loftkælidælur • Undirvagnsstífur og olíupönnugengjur • V iðhald og endurbætur • S em varanlega gengju í öllum þeim tilfelum þar sem þyngdarsparnaður er mikilvægur • Ryðfríir gengjuhólkar eru í boði til viðgerða á gengjum í matvælaiðnaði

2

TIME-SERT - ER SVONA EINFALT Gengjuviðgerðir á mm og UNC gengjum í sjö einföldum skrefum

1. Borið skemmdu gengjuna út með HSS bornum (A). Gætið þess að bora beint inn í gatið.

3. Snittið fyrir Time-Sert hólkinn með snitttappanum (C). Gætið þess að snitta beint inn í gatið.

2. Snarið úr gatinu með sætisskeranum (B).

4. Blásið svarfi úr gatinu. Smyrjið endann á ísetningarverkfærinu (D) og skrúfið í hólkinn með höndum

5. Þegar hólkurinn flúttar við yfirborðið eru neðstu gengjurnar í hólknum mótaðar með ísetningarv- erkfærinu. Snúningsátakið eykst við þessa mótstöðu.

6. Í þessu verkþrepi er hálfsnittuðu gengjunum neðst í hólknum þrýst út á við.

ásamt því að skrúfa gengjuhólkinn í gatið.

Fasað er úr innri gengjum til að auðvelda skrúfun

Góður flangs til að auðvelda staðsetningu við yfirborð Mjög þunn veggþykkt næst þar sem innri og ytri gengjur hafa sömu stigningu

Gengju - hólkar fyrir kertagengjur eru kopar- eða silfurhúðaðar til að bæta hitadreifingu

Umframefni til að pressa hólk- inn í viðgerðar- gatið

7. Ísetningarverkfærið pressar umframefni inn í viðgerðargatið. Viðgerðinni er lokið þegar hægt er að snúa ísetningarverkfærinu með áberandi minni mótstöðu.

3

TIME-SERT FULLKOMIÐ VIÐGERÐA- OG STYRKINGARKERFI FYRIR GENGJUR Fljótlegt. Gegnheilt. Öruggt.

Norðlingabraut 8, Reykjavík Mán - Fim: 08:00 - 17:00 Fös: 08:00 - 16:00 Sími: 530 - 2005

Bíldshöfði 16, Reykjavík Mán - Fim: 08:00 - 17:00 Fös: 08:00 - 16:00 Sími: 530 - 2002

Drangahraun 4, Hafnarfirði Mán - Fim: 08:00 - 17:00 Fös: 08:00 - 16:00 Sími: 530 - 2020

Tryggvabraut 24, Akureyri Mán - Fim: 08:00 - 12:00 13:00 - 17:00 Fös: 08:00 - 12:00 13:00 - 16:00

Würth á Íslandi ehf Skrifstofa Norðlingabraut 8

110 Reykjavík S: 530-2000 wurth@wurth.is www.wurth.is

Sími: 461 - 4800

Page 1 Page 2 Page 3 Page 4

Made with FlippingBook Converter PDF to HTML5