TIME-SERT - ER SVONA EINFALT Gengjuviðgerðir á mm og UNC gengjum í sjö einföldum skrefum
1. Borið skemmdu gengjuna út með HSS bornum (A). Gætið þess að bora beint inn í gatið.
3. Snittið fyrir Time-Sert hólkinn með snitttappanum (C). Gætið þess að snitta beint inn í gatið.
2. Snarið úr gatinu með sætisskeranum (B).
4. Blásið svarfi úr gatinu. Smyrjið endann á ísetningarverkfærinu (D) og skrúfið í hólkinn með höndum
5. Þegar hólkurinn flúttar við yfirborðið eru neðstu gengjurnar í hólknum mótaðar með ísetningarv- erkfærinu. Snúningsátakið eykst við þessa mótstöðu.
6. Í þessu verkþrepi er hálfsnittuðu gengjunum neðst í hólknum þrýst út á við.
ásamt því að skrúfa gengjuhólkinn í gatið.
Fasað er úr innri gengjum til að auðvelda skrúfun
Góður flangs til að auðvelda staðsetningu við yfirborð Mjög þunn veggþykkt næst þar sem innri og ytri gengjur hafa sömu stigningu
Gengju - hólkar fyrir kertagengjur eru kopar- eða silfurhúðaðar til að bæta hitadreifingu
Umframefni til að pressa hólk- inn í viðgerðar- gatið
7. Ísetningarverkfærið pressar umframefni inn í viðgerðargatið. Viðgerðinni er lokið þegar hægt er að snúa ísetningarverkfærinu með áberandi minni mótstöðu.
3
Made with FlippingBook Converter PDF to HTML5