Starfsáætlun GÍÞ 2016 - 2017

Starfsáætlun Grunnskólans í Þorlákshöfn 2016 - 2017

Skimanir 2016 -2017

Eftirtaldar skimanir eru hóp- og færnipróf og eru lögð fyrir árganga sem hér segir:

1.

bekkur

Stafaþekking september Tove Krogh, teiknipróf sept. og maí Lesferill, lesskimunarpróf október Lesferill, lesfimi (öll próf) jan og maí Hreyfiþroskapróf jan./feb. Mál- og hreyfiþjálfun haustönn

2.

bekkur

Lesferill, lesfimi (öll próf)

sept., jan og maí.

3.

bekkur

Lesferill, lesfimi (öll próf) sept., jan og maí Talnalykill- stærðfræði september

4.

bekkur

Lesferill, lesfimi (öll próf) sept., jan og maí Stafsetning (Logos) október

5.

bekkur

Lesferill, lesfimi sept., jan og maí Stafsetning (Logos) október Talnalykill- stærðfræði október

6.

bekkur

Lesferill, lesfimi sept., jan. og maí Stafsetning (Logos) október

7.

bekkur

Lesferill, lesfimi

sept., jan og maí

Stafsetning (Logos)

október

8.

bekkur

Lesferill, lesfimi

sept., jan og maí

Talnalykill október

9.

bekkur

Lesferill, lesfimi

sept., jan og maí

Stafsetning- GPR-14 október

10. bekkur Lesferill, lesfimi sept., jan og maí

Þessi próf eru greiningartæki. Farið verður með niðurstöður úr öllum prófum sem trúnaðarmál.

26

Made with FlippingBook - Online Brochure Maker