Kæri viðskiptavinur!
INNIHALD
Það eru helst litlu hlutirnir, - vörur eins og skrúfur, boltar, skinnur, rær og þess háttar. Það er ekki efnið í sjálfu sér sem skiptir mestu máli. Heldur það að starfsmenn Würth eru sérfræðingar og leiðandi í heiminum í framboði, afhendingu og flutningi og það er samspil þess sem hjálpar þér við þína vinnu. Við endurskoðum reglulega með stuðningi við viðskiptavini okkar hvernig við getum bætt þjónustu okkar til þín. Í þróunarferlinu veitum við þér þann stuðning sem þú þarfnast svo þú getir einbeitt þér að því sem skiptir mestu máli fyrir þig, starfi þínu.
Hvað er ORSY®
3 - 7
ORSY® skipulagsgeta
8
ORSY® útlánshillur
9 - 14
Þitt ORSY® kerfi
15 - 16
Í þessum bækling viljum við sýna þér ávinning þinn af því að nýta þér ORSY® kerfið okkar. Kostir eru til að mynda, tíma og peningasparnaður.
ORSY® kerfið
17 - 31
ORSY® sett
32 - 48
Við hlökkum til þess að gefa þér góð ráð og stuðning með ORSY® kerfinu okkar.
Snjalllausnir
49
ii
2
Made with FlippingBook HTML5