ORSY hillukerfi og sett

5

6

7

Pantaðu vörur sem þig vantar frá sölufulltrúanum þínum

Uppfærðu vörur í hillunni eftir því sem vantar

Reglulegt viðhald og skoðun frá þínum Würth sölufulltrúa

5

6

7

3

Hver setur upp hillukerfið?

Fljótleg pöntun, snyrtileg vörugeymsla, þjónusta heilt yfir allt.

Við setjum upp fyrir þig hillukerfið, kosturinn sem það hefur fyrir þig er sá að þú þarft ekki að eyða tíma í það og þú getur byrjað að nota hillukerfið strax, því er smellt saman svo samsetning tekur ekki langan tíma.

ORSY® hillukerfið þitt virkar eins og lítið Würth vöruhús í þínu fyrirtæki. Þannig hefur þú allar vörur og alla hluti sem þú þarft til þess að gera þitt daglega verk einfaldara og þægilegra. Það er mikilvægt fyrir okkur að hillukerfið þitt líti vel út, sé hreint, snyrtilegt og þægilegt. Þess vegna kemur þinn Würth sölufulltrúi sterkur inn til þess að sjá um reglulegt viðhald.

Hvað verður um núverandi birgðir?

4

Birgðir sem þú átt fyrir verður komið fyrir í nýja ORSY® hillukerfinu þínu. Við komum með umbúðir ef þarfnast sem og merkimiða þér að kostnaðarlausu þegar við mætum á svæðið.

5

Made with FlippingBook HTML5