Geymslulausnir
GEYMSLULAUSNIR
Einföld reikniformúla sýnir kostnað á því að geyma of mikið af vörum þegar það á við.
Til þess að hjálpa þér við þetta mál, þá bjóðum við upp á þessar ókeypis lausnir til láns, viðhaldsfríar einingar sem innihalda þína vöru, í réttu magni, á réttum tíma.
-
Würth geymslulausnirnar tryggja þér góðar framfarir og þægindi, sem er mikilvægt til þess
að geta rekið fyrirtækið hagkvæmt og skilvirkt.
STAÐREYND
Würth býður upp á lán, leigu og sölu gáma frá 8 fetum - 40 feta.
• Geymslugámur • Verksmiðja - ílát • Tæki - ílát
Til þess að fá frekari upplýsingar er hægt að hafa samband í síma 530-2000
Það er einföld staðreynd að það er mjög dýrt fyrir verktaka að eignast slíkar neysluvörur þegar brýn þörf er á, við bjóðum upp á þessa frábæru lausn.
51
Made with FlippingBook HTML5