ORSY 1 áætlanagerð
ORSY ® 1 áætlanagerð Gagnvirk áætlanagerð í forriti sem er þróað af Würth, sem hjálpar okkur að skipuleggja saman ORSY®1 hillukerfið þitt, auðveldara, sneggra og eingöngu fyrir þig.
Þínir kostir: • Forritið styður þig í þremur skrefum: 1. Þú velur stærð á svæði sem þú hefur fyrir hillukerfið 2. Hvaða vörur eiga að vera í hillunum 3. Hvernig skipulag verður á vörunum, þ.e.a.s. hvað verður hvar?
Samantekt þín á pdf. formi: Þitt skipulag.
ORSY ®
uppsetningin þín.
8
Made with FlippingBook HTML5