FELGU OG MÁLMHREINSIR Vörunúmer: 0893 476
•Fyrir allar lakkaðar og ólakkaðar stál- og léttmálmsfelgur • Öflugt gelkennt hreinsiefni, inniheldur ekki sýrur • Fjarlægir erfið óhreinindi s.s. ryk frá bremsuklossum, tjöru, olíu sem og önnur umferðaróhreinindi
VIRKUR ÁKLÆÐARHREINSIR Vörunúmer: 0893 472
MÆLABORÐSVÖRN Vörunúmer: 0893 473 1
• Inniheldur virka Micro froðu • Froðan helst á yfirborði og virknin dregur út óhreinindi þegar froðubólurnar springa • Framúrskarandi upplausn óhreininda • Hentar á öll efni í innréttingum bíla • Inniheldur ekki fosfat eða lífræn leysiefni • Inniheldur ekki AOX • Þarf ekki að flokka sem spilliefni • Veitir góðan ávaxtailm
• Hágæða Carnaubo-vax og jojoba-olía tryggja bestu hreinsunina • Lífgar upp á liti og skilur eftir sig silkimjúkan glans • Plastið helst mjúkt, kemur í veg fyrir ískur og brak • Verndar gegn stífnun og áhrifum tímans • Afrafmagnar • Inniheldur ekki fosfat eða lífræn leysiefni • Inniheldur ekki AOX
7
Made with FlippingBook - professional solution for displaying marketing and sales documents online