PRODUCT NAME LOFTBORVÉL
Sérstaklega léttar og handhægar borvélar með fljótvirkri borpatrónu. Hægt að breyta snúningsátt á RL-gerðum með 10 og 13 mm borpatrónum. Plasthandfang. Kælir ekki hendur. Létt og fyrirferðarlítið. Minni titringur. Létt og áreynslulaus vinna. Innbyggður hljóðdeyfir. Hljóðlát. 3 ára ábyrgð. Viðgerð vegna framleiðslu- og efnisgalla á tímabilinu er þér að kostnaðarlausu.
Tæknilegar upplýsingar
Gerð
Borpatrónu- haldari
Hraði
Þyngd
Mál (lxbxh)
Gengja tengingar
Lágm.- þvermál slöngu
Vörunúmer
M. í ks.
0703 796 0
DBM 10-RL plus 3/8”-24 UNF 1.700 sn./mín. 1.0 kg
180x170x50 mm R 1/4”
9 mm
Nákvæmur stjörnugír gefur hámarksafl og langan endingartíma.
Hágæða borpatróna
Næmur rofi tryggir góða hraðastýringu
Handhæg hönnun tryggir áreynslulausa vinnu
Plasthandfang kemur í veg fyrir kælingu handa
Hljóðdeyfir dregur úr hávaða
652
Made with FlippingBook Digital Publishing Software