Tímasparandi vél sem vinnur á undirvagnsvörn,þéttiefnum, lakki, ryði og húð. Hentar sérstaklega vel til hreinsunar á suðupunktum, hreinsun á lakki og ryði sem og hreinsun á grunni. Einkaleyfisvarið. DBS 3500 Vörunúmer: 0703 351 0 Kostir miðað við hefðbundnar aðferðir (t.d. nælonslípiskí- fur, fléttaða bursta, blaðaskífur): • Engrar upphitunar þörf á vinnus- væðum. • Engin smurning eða hleðsla á verk- færum. • Lengri endingartími bursta. • Vinnsla áberandi fljótari. • Margvíslegir notkunarmöguleikar vegna fjölda gerða bursta.(sjá dæmi um notkun). • Létt og handhægt verkfæri. •2 ára ábyrgð.
PRODUCT NAME LOFTKNÚIN BURSTAVÉL
Sölupakkning
Lýsing
Sölupakkning Vörunúmer
M. í ks.
0703 351 X 0703 350 2
Loftknúinn burstavél DBS 3500
1
1
Millistykki, breiður bursti (23 mm) með festiskrúfu, hringsplitti og sexkantur, stærð 5 Millistykki, mjór bursti (11 mm)
0703 350 21
Tæknilegar upplýsingar
Gerð Hraði 1/mín.
Vinnslu- þrýstingur
Þyngd kg
Mál (L x B x H) mm
Meðal- loftnotkun
Gengja tengingar
Lágmarksþvermál slöngu
Vörunúmer M. í ks. 0703 351 0 1
DBS 3500 0–3500 6,3 bar
1,1
280 x 71 x 150 110 l/mín
R 1/4”
9 mm
Dæmi um notkun • 23 mm burstarnir henta sérstaklega vel til nota á stóra fleti.
• 11 mm henta vel þegar unnið er við þröngar aðstæður.
Grófir burstar
23 mm á breidd
11 mm á breidd
Vörunúmer: 0703 350 1 M. í ks. 10 Notkun: hreinsun á grunni og þéttiefnum af undirvagni, sem og fljótlega hreinsun á lakki. Sérstaklega hentugt í hreinsun á suðupunktum, rifum og brúnum. Sandblástursáferð veitir góða viðloðun fyrir tinhúðun og -fyllingu. Vörunúmer: 0703 350 51 M. í ks. 10
Fínir burstar
23 mm á breidd
11 mm á breidd
Vörunúmer: 0703 350 3 M. í ks. 5 Notkun: hreinsun á ryði og hreinsun á þétti af steyptu járni. Hentar ekki fyrir ál og steypt ál!
Vörunúmer: 0703 350 31
M. í ks. 5
Notkun: hreinsun á lakki í rifum og hvössum 90° brúnum. Engin sandblástursáferð.
662
Made with FlippingBook Digital Publishing Software