07 - Rafmagns og loftverkfærakafli - 2024

LOFTKNÚNIR HJÁMIÐJUROKKAR

Mjög öflugir rokkar fyrir fína og grófa pússun.

DTS 136C 2,5 mm pússunarslag Vörunúmer 0703 752 2 DTS 152C 5 mm pússunarslag Vörunúmer 0703 752 1

Drif með þremur jafnvægispunk- tum. Titringur í lágmarki, besta mögulega útkoma og áreynslulítil vinna. Stiglaus hraðastýring með öryggisrofa. Mjög gott að skipta um slípipappír án þess að aftengja loftið. Stórar festingar með rykvörn. Sterkbyggðar og endingargóðar. Virkur, hljóðdeyfir sem snýst. Lágmarkshávaði og liðskipt útblás- tursslanga fyrir hámarksþægindi. Fyrir ryksöfun. Ryk safnast ekki upp, gott að nota með ryksugu. Mjög handhæg hönnun. Þægilegir í notkun og fara vel í hendi.

Tækniupplýsingar Lýsing

DTS 136C

DTS 152C

Þvermál skífu Pússunarslag* Einn hringur*

150 mm 2,5 mm

150 mm

5 mm

5 mm

10 mm

Hraði

12.000 sn./mín.

12.000 sn./mín.

Hámarksloftþrýstingur

6,3 bör 0,71 kg

6,3 bör 0,71 kg

Þyngd

Meðalloftnotkun

113 L/mín.

113 L/mín.

Úttak

186 W

186 W

Gengja tengingar

1/4” 9 mm

1/4” 9 mm

Lágmarksþvermál slöngu

* Eftirfarandi á við: Einn hringur = 2x pússunarslag. Notkun hugtaka getur verið misjöfn eftir framleiðendum.

669

Made with FlippingBook Digital Publishing Software