07 - Rafmagns og loftverkfærakafli - 2024

SNÚNINGSTENGI FYRIR LOFTVERKFÆRI

Sveigjanleiki tengja á loftverk- færum einfaldar notkun. Hægt að setja í 180° horn. Ekkert brot á slöngu.

Hægt að snúa um 360°. Það snýst ekki upp á slöngu.

Hægt er að tengja þrýstingsmæli við snúningstengi (aukahlutur). Vinnsluloftþrýstingur er alltaf fyrir augum notanda.

Tæknilegar upplýsingar

Tengi 1 OT 1/4”

Tengi 2 Loftflæði

Vörunúmer 0699 261 4

M. í ks.

IT 1/4”

750 l/mín.

1

Aukahlutir

Ábending! Öll tengi valda minnkuðum

Smurkerfi

Sérstök olía fyrir loftverkfæri

loftþrýstingi. Því ætti að takmarka fjölda tengja í loftkerfum eins og hægt er. Ónógur vinnsluþrýstingur veldur minni afköstum. Því ætti ávallt að mæla loftþrýsting við tengi loftverkfærisins.

• Æ tlað fyrir beina tengingu loftverkfæra við færanleg loftkerfi með réttum þrýstingi. • V innsluþrýstingur u.þ.b. 6 bör. • V innsluhitastig frá +5°C til +50°C. • Loftflæði í báðar áttir. Tengi Afköst Þyngd Vörunúmer M. 1/4” 12 cm 3 85 g 0699 070 314 1 3/8” 0699 070 338

• Framúrskarandi vörn gegn ryði og sliti með smurkerfum. • Einnig með góða virkni við lágt hitastig. • H arpix- og sýrufrí. • Inniheldur ekki sílikon.

Magn Vörunúmer

M. í ks.

0893 050 5

1 L

1

671

Made with FlippingBook Digital Publishing Software