1
FESTINGAR
2
EFNAVARA
3
PERSÓNUHLÍFAR
4
RAFMAGNSVÖRUR
5
SLÍPIVÖRUR
6
HANDVERKFÆRI
7
RAFMAGNS- OG LOFTVERKFÆRI
8
HILLUKERFI OG VERKFÆRAVAGNAR
73
ÞURRKÚÐI
Kemur í veg fyrir raka í kveikju. • Hindrar rakavandamál í kveikju og rafmagnskerfi.
Innihald ml
Vörunúmer
M. í ks.
0890 100
300
12
Notkun: Sprautið yfir kveikjukerfið. Látið gufa upp í 1 mínútu og ræsið vélina. Má nota á 24 volta kerfi líka.
SW RAFHREINSIR
OL TÆRINGARLEYSIR
Hreinsar rafmagns- og rafeindatengi og rafmagnshluti.
Hreinsar og smyr rafmagnstengi. • Hreinsar allar gerðir rafmagnstengja. • Fjarlægir tæringar og súlfíðlög, kvoðu, olíu og skít. • Eyðir viðnámi. • Eyðir braki. • Skaðar ekki venjulega hluti í rafmagns-tækjum. • Inniheldur ekki halogen.
Inniheldur ekki fitu. • Hreinsar súlfíð og tæringarefni eins og spanskgrænu.
• Hreinsar mjög óhreina rafmagnshluti svo sem prentplötur, rafeindahluti, liða og tengibretti. • Skemmir ekki hluti úr venjulegu plasti. • Hreinsar mjög vel uppleysta tæringu sem hefur verið leyst upp með OL tæringarleysi. • SW er alhliða efni til hreinsunar og affitunar af rafmagns- og rafeindatækjum. • Inniheldur aðeins hreina vökva sem gufa upp án þess að skilja eftir sig lag eða filmu. • Eyðir trjákvoðu og harpixleifum.
Innihald ml
Vörunúmer M. í ks.
0893 60
200
12
Notkun: Hristið dósina og úðið sparlega yfir. Athugið hvort snertur virki. Látið þorna í 15 mín. áður en straumi er hleypt aftur á. Eftir smátíma er leður eða pappírsræma dregin í gegnum snerturnar.
Innihald ml
Vörunúmer M. í ks.
0893 65
200
12
SL RAFLAKK
Notkun: Úðið vel yfir og látið SW gufa upp. Áríðandi er að hlutirnir séu ekki í sambandi eða með straum á við notkun á öllum þessum efnum. Látið efnin þorna vel upp áður en straumur er settur á aftur. Í neyðartilfellum má flýta fyrir þurrk með því að blása heitu lofti yfir.
Einangrar, verndar og húðar. • Einangrar víratengi. • Verndar gegn skammhlaupi í há- og lágspen- nutengingum. • Hindrar minni skammhlaup í spennum. • Húðar rafgeymakapla og verndar gegn ryði. • Sterk húð gegn raka. • Skínandi og sveigjanleg filma. • Verndar gegn vatni, veikum sýrum, alkalíefnum og áhrifum úr andrúmsloftinu. • Hefur góða viðloðun við málma svo sem kopar, eir, stál, króm, ál o.s.frv. Einnig við plast, leður, tré og pappa.
OS TÆRINGARVÖRN
Verndar ný tengi. Inniheldur smurefni. • Verndar gegn tæringu. • Virkt smurefni til fínni hluta í drifum. • Leysir upp ryk, kvoðu, olíu og málmleifar. • Sýrulaust og truflar ekki.
Innihald ml
Vörunúmer M. í ks.
0893 61
200
12
Innihald ml
Vörunúmer M. í ks.
0893 70
200
12
Notkun: Eins og OL.
Notkun: Hristið dósina vel. Haldið í góðri fjarlægð frá fletinum, (allt að 40 cm). Besta hitastig er um 20°C. Eftir notkun snúið brúsanum á hvolf og sprautið stútinn tóman.
74
PÓLAFEITI
Endingargóð vörn fyrir alla póla.
Innihald ml
Vörunúmer M. í ks.
0890 104 1 10
100
PÓLAVÖRN
Endingargóð vörn fyrir póla. Þolin fyrir hitabreytingum. • Blá endingargóð, hitaþolin filma sem verndar póla á rafgeymum, hleðslukapla og tengi. • Verndar gegn ryði og geymasýru. Varúð: Ekki sprauta á lakk. þrífið strax af með fituhreinsi 890 108 7 annars geta myndast blettir.
Innihald Vörunúmer M. í ks. 150 0890 104 12
75
SILÍKON SMURFEITI
Hvít, einstaklega sleip, ryður vatni og einangrandi silíkonsmurfeiti.
Eiginleikar: • Einstaklega sleip á öllum flötum. • Einstaklega vatnsfráhrindandi. • Mikið rafmagnsviðnám, þess vegna sér-staklega góð einangrun (= 14,7 Kv/mm ). • Hitaþol -40°C til +300°C. • Litur: Glært þegar sprautað. Síðan helst hvít filma á fletinum.
Innihald ml
Vörunúmer
M. í ks.
0893 223
500
12
Notkunarmöguleikar: Til nota á hurðartengsli, rennibrautir, dyra- og húsgagnabúnað, hillur o.s.frv. Sérstaklega mikil vörn gegn raka og tæringu í rafmagnstengjum, raflögnum og til að smyrja rofa.
ÞRÝSTILOFT
Eiginleikar: • Einfalt í notkun. • Þurrt og olíulaust þrýstiloft. • Inniheldur ekki CFC.
• Hafið brúsann í uppréttri stöðu við notkun. • Úðið ekki í augu, munn eða önnur líkamsop. • Uppfyllir reglugerð ESB (ESB nr.517/2014)
Innihald ml
Vörunúmer
M. í ks.
0893 620 200
200
24
76
ROST OFF PLUS
Hágæða ryðleysir með nýrri bætiefnatækni sem gefur fyrsta flokks smureiginleika (OMC 2 ).
Smýgur vel. Kosturinn fyrir þig: • Efnið berst einstaklega vel inn í ryðið og leysir það þannig eins mikið upp og kostur er. Inniheldur fljótandi, lífrænt molybden- efnasamband (OMC2 með mikla virkni. Kostirnir fyrir þig: • Ólíkt efnum sem innihalda smurefni í föstu formi, t.d. MOS2, myndar OMC2 ekki botnfall í stærri ílátum. • Dregur úr núningi. • Sléttir yfirborð málmflata og gefur þannig frábæra smurningu. • Langvarandi virkni. Sérstök bætiefni veita afar góða vörn gegn tæringu. Kosturinn fyrir þig: • Veitir varanlega vernd gegn frekari tæringu. Inniheldur hvorki resín né sýru. Inniheldur ekki sílíkon. Má nota á gúmmí og plast. Hvernig OMC 2 tæknin virkar: Séð í smásjá eru allir málmfletir hrjúfir og slitna því stöðugt við núning. OMC 2 bætiefni slétta yfirborð málmflata með hitadeigu plastefni sem inniheldur efnasamband úr málmi og lífrænum efnum. Sléttunin fer eftir álaginu á málmflötinn hverju sinni.
Lýsing Úðabrúsi
Innihald
Vörunúmer
M. í ks.
0890 200 004 0890 300 0890 300 1 0891 302 01 0891 503 00
400 ml
24
Brúsi Brúsi
5 l
1 1 1 1
20 l
Krani fyrir 5 lítra brúsa
–
Úðakanna
1.000 ml
Svæði þar sem plast sléttir yfirborð
Notkun: Úðið efninu yfir hlutana sem á að meðhöndla og leyfið því að smjúga inn. Ef um mjög stífar tengingar er að ræða skal úða efninu aftur á og láta það liggja lengur ef þörf krefur.
Notkunarmöguleikar: Losar um mikið ryðgaðar og tærðar skrúfur á fólksbílum, flutningabílum, landbúnaðarvélum, vélum í byggingariðnaði, tækjum og búnaði.
---- Upph. yfirborð ---- Slétt yfirborð
Tæknilegar upplýsingar:
• Y firborð málmsins er einangrað og eykur það gæði þess. • B etri smurfilma. • M inna hitaálag. • M inni núningur (allt að 50% á svæðum með blönduðum núningi). • M inna efnistap. • M inna slit. • B ættur endingartími.
Grunnur
Jarðolía
Smurefni í föstu formi
OMC2 bætiefni ljósgult, gagnsætt
Litur
Þéttleiki við 20°C (virkt efni)
7,78 g/cm3
Hitaþol
–10°C til +140°C
Blossamark virks efnis Seigja grunnolíu við 40°C
200°C
16,5 mm2/s
Smurkerfi: Olía ✓
Feiti
Pasta
Þurrsmurefni
Tæringarvörn
77
ROST OFF ICE PLUS
Fyrsta flokks ryðleysir sem myndar sprungur með mikilli kælingu og smýgur einstaklega vel.
Sprunguvirknin. Kosturinn fyrir þig:
• Þegar yfirborð efnisins, t.d. á skrúfbolta, er kælt niður í –60°C myndast örsmáar sprungur í tæringarlaginu á samskeytunum sem brjóta upp ryðið og gera þannig að verkum að virka efnið smýgur betur inn. Smýgur einstaklega vel. Kosturinn fyrir þig: • Það hversu vel efnið gengur inn í tæringu og myndar sprungur í henni gerir að verkum að það smýgur einstaklega vel inn í ryð. Frábær leið til að fjarlægja ryð. Kostirnir fyrir þig: • Smýgur undir ryð á örskotsstundu og losar um bolta sem orðnir eru fastir. • Auðvelt er að losa um mikið ryðgaðar skrúfutengingar án þess að skemma boltana. Sérstök bætiefni veita mikla og góða vörn gegn tæringu. Kosturinn fyrir þig: • Langvarandi vernd gegn frekari tæringu. Resín- og sýrulaust. Inniheldur ekki sílíkon. Veldur ekki skemmdum á gúmmíi og þéttingum.
Lýsing Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0893 241 060
Úðabrúsi 400 ml
1/12
Notkun: Fjarlægið óhreinindi eins og kostur er.
Notkunarmöguleikar: Með ryðleysinum er leikur einn að losa um mikið ryðgaðar og oxaðar skrúfutengingar á fólksbílum, flutningabílum, landbúnaðarvélum, vélum í byggingariðnaði og öðrum tækjum.
Virkni efnisins
Hristið brúsann fyrir notkun. Úðið ryðleysinum beint á úr lítilli fjarlægð og látið hann liggja á í 1–2 mínútur. Endurtakið ef um mikið ryð er að ræða.
Úðað er á boltann úr lítilli fjarlægð.
Tæknilegar upplýsingar:
Grunnur
Jarðolía
Yfirborðsefni skrúfunnar kólnar niður í –60°C. Við það verður boltinn minni að þvermáli.
Litur
Fölgult, glært 0,73 g/cm3
Þéttleiki við 20°C (virkt efni)
Hitaþol við geymslu
–10°C til +40°C
Seigja grunnolíu við 40°C
< 5 mpa/s
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Ef þörf krefur skal prófa efnið á lítt áberandi stað.
Virkt efni
Örsmáar sprungur myndast í tæringar laginu í skrúfganginum. Þannig er losað um tæringuna á milli boltans og róarinnar sem gerir virka efninu kleift að smjúga inn í ryðið á skömmum tíma.
Tæringarlag
Smurkerfi: Olía ✓
Feiti
Pasta
Þurrsmurefni
Tæringarvörn
78
BOLTEX RYÐLEYSIR
Þreföld ryðleysi virkni með nýrri KENA® uppskrift
Öflugur Losar einnig erfiðustu föstu skrúfgangana Hæg uppgufun
Uppgufun getur tekið allt að nokkra klukkutíma en tapar þó ekki leysivirkni sinni á þeim tíma. Hagkvæmt Þrisvar sinnum virkara þökk sé nýrri KENA® míkró-örvökva uppskrift. Frábær stillanlegur stútur
Lýsing Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0893 250 300
Úðabrúsi 300 ml
1/12
Notkunarmöguleikar: Losar ryðgaðar festingar fljótt og örugg- lega. BOLTEX með nýrri KENA® ör-vökva uppskrift smýgur djúft inn í ryðið, brýtur það og liftir frá yfirborðinu. BOLTEX er hagkvæmt, hefur hægan uppgufunartíma og má láta virka á flötum í nokkrar klukkustundir. Úða og bunustúturinn, 2 í 1, hentar vel til að miða af nákvæmni á ákv. stað og svo til víðtækrar hreinsunar. Hentar einnig til hreinsunar á ryðfilmu og ryðblet- tum. Notkun: Til að losa ryðgaðar festingar: Úðið á viðkomandi festingu. Virknitími fer eftir þykkt ryðs. Til hreinsunar á ryðfilmu og ryðblettum: Úðið á yfirborðið sem hreinsa á og látið virka stuttlega. Notið bursta á gróft yfirborð. Þurrkið síðan af með klút eða hreinsa af/óvirkja með vatni. Endur- takið ef þarf.
Hentar fyrir: Fólksbíla, trukka og önnur arartæki, landbúnaðartæki, byggingartæki, vélar og vélarhluti ýmiskonar. Athugið: Fjarlægið strax umframefni eða slettur af viðkvæmu og máluðu yfirborði.
• Auðveldar að miða og úða á nákvæman stað
79
MULTI VIÐHALDSÚÐI
5 efni í 1
Fjölnota úði.
Alhliða efni fyrir fimm mismunandi notkunarsvið.
Ryðleysir Smýgur vel og gengur því hratt inn í ryð og tæringu. Smurefni Mjög góðir smureiginleikar. Eyðir ískri. Dregur úr núningi og sliti. Hreinsiefni Efnið smýgur undir óhreinindi, feiti og olíuleifar og hreinsar því mjög vel.. Tæringarvörn Frábær viðloðun við málma. Þunn og seig hlífðarfilma kemur í veg fyrir að raki safnist fyrir á jafnvel minnstu ójöfnum og ver gegn ryði og ræringu. Kontakt-úði Efnið eyðir vatni og raka auk þess sem það smýgur mjög vel, en það bætir rafleiðni. Inniheldur ekki resín, sýru eða sílikon. Má nota á gúmmí, lakk og plastefni.
Lýsing Úðabrúsi
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0893 055 40
400 ml
1/12
Notkun: • Losar um ryðgaða bolta, röratengi, skrúfur, rær, liði, margþætta víra, sköft, lása o.s.frv. • S myr læsingar, hjarir, fóðringar, keðjur og skrár. • K emur í veg fyrir ískur og losar um fasta eða stífa hluti. • H reinsar og verndar plast- og málmhluti á borð við hlífar og hús. • K emur í veg fyrir tæringu í málmi og rafbúnaði, kaplatengingum, rafliðum, tenglum o.s.frv.
• H indrar ísingu í lásum og læsingum. • Eyðir raka í raf- og rafeindabúnaði.
Tæknilegar upplýsingar: Litur
gagnsær ljósgulur
Þéttleiki Hitaþol
0,790 g/ml
–30°C til +130°C 30 cSt við 40°C
Seigja grunnolíu
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.
Smurkerfi: Olía ✓
Feiti
Pasta
Þurrsmurefni
Tæringarvörn
80
PRODUCT NAME MULTI COBRA VIÐHALDSÚÐI MEÐ STILLANLEGUM STÚT
5 efni í 1
Alhliða efni fyrir fimm mismunandi notkunarsvið.
Ryðleysir Smýgur vel og gengur því hratt inn í ryð og tæringu. Smurefni Mjög góðir smureiginleikar. Eyðir ískri. Dregur úr núningi og sliti. Hreinsiefni Efnið smýgur undir óhreinindi, feiti og olíuleifar og hreinsar því mjög vel.. Tæringarvörn Frábær viðloðun við málma. Þunn og seig hlífðarfilma kemur í veg fyrir að raki safnist fyrir á jafnvel minnstu ójöfnum og ver gegn ryði og ræringu. Kontakt-úði Efnið eyðir vatni og raka auk þess sem það smýgur mjög vel, en það bætir rafleiðni. Inniheldur ekki resín, sýru eða sílikon. Má nota á gúmmí, lakk og plastefni.
Lýsing Úðabrúsi
Innihald Vörunúmer
M. í ks.
0893 055 400
400 ml
1/12
Notkun: • Losar um ryðgaða bolta, röratengi, skrúfur, rær, liði, margþætta víra, sköft, lása o.s.frv. • S myr læsingar, hjarir, fóðringar, keðjur og skrár. • K emur í veg fyrir ískur og losar um fasta eða stífa hluti. • H reinsar og verndar plast- og málmhluti á borð við hlífar og hús. • K emur í veg fyrir tæringu í málmi og rafbúnaði, kaplatengingum, rafliðum, tenglum o.s.frv.
• H indrar ísingu í lásum og læsingum. • Eyðir raka í raf- og rafeindabúnaði
Litur
gagnsær ljósgulur –10°C til +40°C –30°C til +130°C 30 cSt við 40°C
Hitaþol brúsa Hámarkshitaþol Seigja grunnolíu
Smurkerfi: Olía ✓
Feiti
Pasta
Þurrsmurefni
Tæringarvörn
81
82
Vara
Eiginleikar vöru Smygni
Háþrýstiþol
Hitaþol
Tæringar- vörn
Viðloðun
Ending
Samhæfni við efni
Hrindir frá óhreinindum
Smurefni í föstu formi
HHS 5000
PTFE
l l l
l l
l l l
l l
l
l l
l l l
l
HHS 2000
ekkert
l l
l l l
l l
l l
l l
l l
l l
l
HHS 1000
ekkert
l
l l l
l l
l l
l l l l l
l l
l l
HHS 500
OMC 2
l
l l
l l
l l l
lll lll
l l
l l l
HHS 200
PTFE
l
l l
l
l l
l l
l l l
l l l
l l l
HHS 100
PTFE + vax
l l l
l
l
l l l
l l l l l
l l l
l l
frábært gott viðunandi
l l l l l l
Notkun
Kröfur fyrir notkun Smygni Háþrýstiþol
Hitaþol
Tæringar- vörn
Viðloðun
Ending
Samhæfni við efni
Hrindir frá óhreinindum
Opin tannhjól úr stáli
l
l l
l
l l l l l
l l l
l
l l l
Lokuð tannhjól úr stáli
l l
l l l
l l
l
l l
l l
l
l
Tannstangir
l
l l l
l
l l
l l
l l
l
l l
Tannhjól úr plasti
l
l l l
l
l
l l
l l l
l l l
l l
Keðjur sem ganga á miklum hraða
l l
l
l
lll lll l
l
l l
Keðjur sem verða fyrir hitaálagi
l l
l l
l l l
l l
l l
l
l
l l
Vírar á brautum
l l
l l
l l
lll lll ll
l
l l l
Vírar sem ganga á miklum hraða
l l l
l
l
lll lll ll
l l
l
Sleðar/rennilegur
l
l l l
l l
l l l l
l l
l
l l l
Hjarir/liðir
l l l
l l
l
l l
l l
l l
l
l
Veltilegur
l l l
l l l
l l
l l
l l
l l l
l
l l l
Hurðastopparar
l
l l
l
l l
l l
l l l
l l l
l l l
Geymsla/varðveisla
l l
l
l
l l l l
l l l
l l
l
Margþættir vírar
l l
l l
l
l l l l
l l l
l
l l
Tengibúnaður gírskiptingar, inngjafar og kúplingar
l
l l l
l l
l l
l
l l
l
l
Gormleggir
l
l l
l l
l l l l
l l
l
l
Fyrir alla notkun er mælt með því að smurstaðurinn sé hreinsaður með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10. Ný samsetning hráefna gerir að verkum að yfirborðsflö- turinn er „virkjaður“ og formeðhöndlaður fyrir langvarandi smurningu. Óhreinir smurstaðir eru ein algengasta orsökin fyrir skemmdum.
mjög mikilvæg krafa fyrir notkun mikilvæg krafa fyrir notkun veigaminni krafa fyrir notkun
l l l
l l
l
83
HHS 100
Þurrt, syntetískt vax með mikið þol gegn miðflóttaafli. Inniheldur PTFE.
Þurrt, syntetískt vax Kostirnir fyrir þig: • S murefnið kastast ekki af hlutum sem snúast með miklum hraða. • Lítið af óhreinindum sest á efnið. • V eitir mikla vernd gegn tæringu. Smýgur einstaklega vel (mynd 1) Kostirnir fyrir þig: • S myr staði sem erfitt er að ná til. • S mýgur vel inn í þrönga staði. • H indrar slaka á keðjum (sjá mynd 2). Inniheldur PTFE-smurefni í föstu formi Kosturinn fyrir þig: • G óður gangur þegar smurningin klárast og mikið hitaþol. Framúrskarandi samhæfni við önnur efni Kostirnir fyrir þig: • V erndar og viðheldur O-hringjum og X- hringjum. • M á nota á plastefni. • H lutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –30°C til +100°C Tímabundið: +180°C Litur: gulleitt
Innihald í ml
Vörunúmer 0893 106 6
M. í ks.
400
1/6
Notkunarmöguleikar:
Hentar vel til smurningar á hlutum sem snúast hratt, s.s. keðjum, vélarhlutum, vírum og mótorhjólakeðjum.
Smygni efnisins
Blanda virka efnisins og leysiefnisins smýgur vel inn á jafnvel þrengstu staði og veitir þannig bestu mögulegu vörn gegn sliti. Við þetta myndast öflug, þurr smurfilma með PTFE. O-hringir og X-hringir haldast sveigjanlegir og í góðu standi.
HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10
Mynd 1
Viðhaldsupplýsingar frá fagmönnum fyrir fagmenn
Yfirfara skal keðjur og smyrja þær með reglulegu millibili. Þegar það er gert verður að gæta sérstaklega að því að keðjan sé rétt strekkt. Slakinn (sjá mynd 2 hér til hægri) ætti að vera u.þ.b. 15 til 20 mm upp og niður á við þegar álag er á trissunni. Það er bæði skaðlegt að hafa keðjuna of strekkta og of slaka.
Slaki á keðju
Mynd 2
Þessi vara fellur ekki undir flokkun eftir seigju. Stuttu eftir að efninu er úðað á myndar það öfluga, þurra smurfilmu á vaxgrunni sem veitir framúrskarandi vörn gegn tæringu.
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.
84
HHS 1000
Með nýrri TVÍÞÆTTRI VIRKNI: Smýgur jafnvel og olía, og hefur sömu viðloðun og þrýstiþol og feiti.
Fljótandi feiti með þoli gegn miðflóttaafli
Þegar úðað er á – olía
Smýgur vel Kostirnir fyrir þig: • Efnið gengur vel inn í allar rifur. • V er gegn tæringu. • K emst á alla þá staði sem venjuleg feiti nær ekki til.
Eftir uppgufun – feiti
Frábær viðloðun Kostirnir fyrir þig: • Fer ekki af smurstaðnum. • K astast ekki af. • G óð langvarandi virkni. Mikið þrýstiþol Kostirnir fyrir þig: • Ó trúlega sterk smurfilma sem þolir mikinn þrýsting. • Deyfir hávaða og titring. Góð samhæfni við önnur efni Kostirnir fyrir þig: • H entar fyrir O-hringi og X-hringi. • M á nota á plast. • H lutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –25°C til +170°C Tímabundið: +200°C Litur: gulleitt
Innihald í ml
Vörunúmer 0893 106 4
M. í ks.
500
1/6
Notkunarmöguleikar:
Hentar vel til smurningar þar sem erfitt er að endurtaka smurningu við viðhald og viðgerðir, t.d. á innlegum, vírum, liðum, sköftum og veltilegum.
Tvíþætt virkni
Mynd 1.2
Mynd 1.1
Seigjustuðull
Efnið smýgur einstaklega vel strax eftir að því er úðað á (mynd 1.1). Gengur vel inn á milli hluta þar sem plássið er af skornum skammti. Þegar blanda virka efnisins og leysiefnisins hefur fengið að gufa upp í stutta stund skilur efnið eftir sig feiti með mikla seigju á smurstaðnum (mynd 1.2). Um leið er staðurinn sem efninu er úðað á vættur og varinn gegn tæringu.
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.
HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10
85
HHS 200
Fjölnota og endingargóð hvít smurfeiti með framúrskarandi samhæfni við önnur efni.
Endingargóð hvít viðhaldsfeiti sem inniheldur PTFE
Góð ending Þéttir vel gegn raka og óhreinindum. Kemur þannig í veg fyrir oxun og eykur endingu smurningarinnar. Veitir mikla vernd gegn tæringu. Framúrskarandi samhæfni við önnur efni Má nota með allflestum efnum, þ.á m. plastefnum. Hlutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Inniheldur PTFE-smurefni í föstu formi Þegar fitufilman hefur eyðst af tekur PTFE-efnið við smurningunni. Mikið hitaþol. Inniheldur sérstakt hvítt litarefni Auðveldara er að bera kennsl á smurstaði við viðhald og skoðun. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –15°C til +130°C Tímabundið: +200°C Litur: skærhvítt
Innihald í ml
Vörunúmer 0893 106 7
M. í ks.
400
1/6/12/24
Notkunarmöguleikar:
Seigjustuðull
Hentar vel fyrir smurningu við viðhald og skoðun, t.d. hjörum, liðum og sleðum.
Þétting gegn óhreinindum og vatni
Feitin myndar einangrandi „feitikraga“ á milli flatanna sem kemur í veg fyrir að raki og óhreinindi komist að smurstaðnum og eykur þannig endingu smurningarinnar. Til að tryggja langvarandi virkni smurningarinnar er nauðsynlegt að þrífa smurstaðinn vandlega áður en efnið er notað. Af þessum sökum mælum við með því að smurstaðir séu hreinsaðir með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.
HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.
86
HHS 2000
Fjölnota smurolía sem býður upp á fjölmarga möguleika.
Háþrýstiþolin, hálfsyntetísk smurolía
Háþrýstiþolin Einstaklega sterk smurfilma sem dregur verulega úr hávaða og titringi. Smýgur vel Mjög góðir smureiginleikar og smýgur vel á staði sem erfitt er að ná til. Örugg vörn gegn tæringu. Góð viðloðun Smurefnið kastast ekki af hlutum sem snúast. Góð samhæfni við önnur efni Má nota á O-hringi og X-hringi, sem og á plastefni. Hlutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –35°C til +180°C Tímabundið: +200°C Litur: gulleitt
Innihald í ml
Vörunúmer 0893 106 0893 106 1
M. í ks.
500 150
1/6/12/24
Seigjustuðull
1/12
Notkunarmöguleikar:
HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10
Hentar fyrir allar gerðir smurningar og mikinn þrýsting, t.d. í tengibúnaði gírskiptingar, inngjafar og kúplingar, margþættum vírum, hjörum, skiptiörmum o.s.frv.
Mikið þrýstiþol
Þrátt fyrir mikið þrýstiálag og hliðarhreyfingu grunnflatarins er smurfilma HHS 2000 áfram virk og rifnar ekki af. Aðskilur mótflötinn tryggilega frá grunnfletinum og veitir þannig góða vernd gegn sliti þar sem álag vegna þrýstings er mikið. Til að gera þetta kleift verða smurstaðirnir að vera hreinir og því mælum við með því að þeir séu hreinsaðir vandlega með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.
87
HHS 5000
Býður upp á ÖRUGGA SMURNINGU við daglega notkun.
Alsyntetísk og háhitaþolin smurolía með PTFE
Örugg smurning Kostirnir fyrir þig: • N ær til svæða þar sem smurningin þarf að skila sínu. • H entar mjög vel fyrir smurstaði sem ekki eru sýnilegir. Vörn gegn sliti Kostirnir fyrir þig: • Inniheldur PTFE-smurefni í föstu formi. • Þegar fitufilman hefur eyðst af tekur PTFE-efnið við smurningunni. • Endingargóð hlífðarsmurfilma sem þolir mikinn hita (mynd 1). Öryggi vegna langvarandi virkni Kostirnir fyrir þig: • V eitir áreiðanlega og langvarandi vernd gegn tæringu. • Engin oxun (kvoðumyndun) upp að +200°C. Í skamma stund allt að +250°C. • Engar leifar eftir koksun. Öryggi við notkun Kostirnir fyrir þig: • H entar fyrir O-hringi og X-hringi. • M á nota á plast. • H lutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –20°C til +200°C Tímabundið: +250°C Litur: glært
Innihald í ml
Vörunúmer 0893 106 3
M. í ks. 1/6/12
500
Notkunarmöguleikar:
Hentar fyrir smurningu þar sem þrengsli eru mikil og álag vegna hita mikið, s.s. á liðum spjaldloka, innilegum, keðjum og sleðum.
Skýringarmynd fyrir notkunarhitastig/endingartíma
Þar sem smurhúðin gefur sig á venjulegum smurefnum á jarðolíugrunni (t.d. við 120°C, rauða kúrfan) endist smurningin með HHS 5000 mun lengur (græna kúrfan), þ.e. „Örugg smurning“. Þetta tryggir langvarandi virkni og eykur öryggi til muna. Til þess að tryggja langvarandi virkni efnisins þarf að hreinsa og formeðhöndla smurstaðinn. Af þessum sökum mælum við með því að smurstaðir séu hreinsaðir vandlega með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.
Seigjustuðull
Mynd 1
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.
HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10
88
HHS 500
Öflug vörn gegn veðrun og umhverfisáhrifum.
Endingargóð EP-úðafeiti með OMC2-tækni.
Áhrif veðrunar
Lítið af ryki og öðrum óhreinindum sest á efnið Kostirnir fyrir þig: • H entar mjög vel fyrir opna smurningu utandyra. • S murfeitin endist lengur. • Þéttir einstaklega vel. • Ekki þarf að smyrja eins oft. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Kostirnir fyrir þig: • V eitir mikla vernd gegn tæringu. • S murefnið skolast ekki af. • O xast ekki.
Innihald í ml
Vörunúmer 0893 106 5
M. í ks.
Umhverfisáhrif
500
1/6
Notkunarmöguleikar:
Mikið álag vegna þrýstings á hlutunum sem á að smyrja Kostirnir fyrir þig: • S érstök EP-háþrýstibætiefni gera að verkum að efnið þolir mikinn þrýsting (EP= extreme pressure). • Dregur til muna úr hávaða og titringi. Lágmarkar slit og efnistap á smurðum flötum Kostirnir fyrir þig: • Bætir smureiginleika með því að slétta yfirborðsfleti með hitadeigu plastefni (OMC2-tækni). • D regur úr núningshita og eykur þannig endingu smurningarinnar. • Lítið slit. Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –25°C til +150°C Tímabundið: +170°C Litur: ópalgrænn
Hentar vel fyrir opna smurningu þar sem mikið er um óhreinindi og áhrif veðrunar mikil, t.d. á tannhjólum, vírum, keðjum, fjöðrum og rennilegum.
Þétting gegn óhreinindum og vatni
Feitin myndar einangrandi „feitikraga“ á milli flatanna (mynd 1) sem kemur í veg fyrir að raki og óhreinindi komist að smurstaðnum og eykur þannig endingu smurningarinnar. Til að tryggja langvarandi virkni smurnin- garinnar er nauðsynlegt að þrífa smurstaðinn vandlega áður en efnið er notað. Af þessum sökum mælum við með því að smurstaðir séu hreinsaðir með HHS Clean, vörunúmer 0893 106 10, fyrir hverja notkun.
Mynd 1
Hvernig OMC 2 -tæknin virkar (Yfirborðsflöturinn sléttaður með hitadeigu plastefni)
Mynd 2.1
Mynd 2.2
Mynd 2.3
Seigjustuðull
Séð í smásjá eru allir málmfletir hrjúfir (mynd 2.1) og slitna því stöðugt við núning (umhverfisáhrif). HHS Lube með OMC 2 -tækni sléttir yfirborð málmflata með hitadeigu plastefni (myndir 2.2 og 2.3) og eykur þannig endingu hlutanna sem um ræðir.
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.
HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10
89
HHS 6000 PLUS
Fjölnota smurolía sem býður upp á fjölmarga möguleika.
Örugg smurning Kostirnir fyrir þig: • N ær til svæða þar sem smurningin þarf að skila sínu. • H entar mjög vel fyrir smurstaði sem ekki eru sýnilegir. Vörn gegn sliti Öryggi vegna langvarandi virkni Kostirnir fyrir þig: • V eitir áreiðanlega og langvarandi vernd gegn tæringu. • Engin oxun (kvoðumyndun) upp að +200°C. Í skamma stund allt að +250°C. • Engar leifar eftir koksun. Öryggi við notkun Kostirnir fyrir þig: • H entar fyrir O-hringi og X-hringi. • M á nota á plast. • H lutlaust gagnvart lökkuðum flötum. Þolir vatn, saltvatn og veikar sýru- og basalausnir Inniheldur ekki sílikon, resín eða sýru Hitaþol: –40°C til +1000°C Litur: gulleitur
Innihald í ml
Vörunúmer
M. í ks.
0893 106 202
400
1/12
Notkunarmöguleikar: For professional use with smallest tolerances, precision parts or even with high temperature loads, such as bearings, chains, joints, springs, sliding rails or Bowden cables.
High-performance lubricating oil for extreme speeds Universal, synthetic high-performance lubricating oil with outstanding lubricating properties thanks to the addition of boron nitride. Excellent creep behaviour and effective surface protection The low viscosity enables extremely free movement and friction reduction even at extremely high speeds. Excellent creep properties provide deep lubrication and protection. Effective surface protection against wear and corrosion is produced. Reliable wear protection The boron nitride allows a wide temperature range and long-lasting lubricating effect. If the oil lubrication breaks off at higher temperatures (above 180°C), the boron nitride takes over the lubrication up to 1000°C (dry lubrication).
Seigjustuðull
Free of microplastics Free of silicone, resin, acid and n-hexane
HHS Clean Vörunúmer 0893 106 10
90
PRODUCT NAME SMUREFNI OG VÖRN FYRIR VÍRA
Drýpur ekki af við háan hita. Kostir: • Kjörin á svæði sem eru í beinu sólarljósi. Mikil viðloðun. Kostir: • Dreifist vel í þröngum aðstæðum. • Smyr staði sem erfitt er að ná til. Mikil vatnsheldni. Kostir: • Hentar mjög vel fyrir notkun utandyra. • Ver gegn raka og bleytu. • Mjög góð tæringarvörn. Inniheldur aukaefni með OMC 2 -tækni. Kostir: • Betri smurhúðun. • Meiri tæringarvörn. • Lítið slit. • Eykur endingu. Inniheldur ekki AOX eða sílikon. Inniheldur ekki resín eða sýru. Inniheldur ekki hrein smurefni. Stöðvar ekki húðunareiginleika gúmmígervi-efna eins og Viton og Perbunan. Hvernig OMC 2 -tæknin virkar: Séð í smásjá eru allir málmfletir hrjúfir og slitna því stöðugt við núning. OMC 2 -tækni sléttir yfirborð málmflata með hitadeigu plastefni og eykur þannig endingu hlutanna sem um ræðir. Flæði er stjórnað sérstaklega hverju sinni, miðað við þann þunga sem yfirborðið þolir.
Húðunarvax með OMC 2 til smurningar og viðhalds.
Innihald í ml
Vörunúmer 0893 105 8
M. í ks.
500
1/12
Notkunarmöguleikar: Smyr og húðar víra á vindum, lyftum, færiböndum sem og burðarvíra og stroffur.
Notkunarleiðbeiningar: Hreinsið vel með LU hreinsi, vörunr. 0890 108. Spreyið jafnt yfir. Endurtakið til að fá þykkari húðun.
Svæði sem sléttast með plastefni
Tæknilegar upplýsingar:
Grunnolía
Syntetískt vax ryðolíugrunnur
Litur
brúnt 0–90
Vatnsheldni (DIN 51807, Part 1)
Tæringarvörn (DIN 51802)
Engir ryðblettir eftir 7 skipti
yfirborð í upphafi
sléttað yfirborð
Hitaþol
–40°C til +120°C
• B etri húðun á yfirborði vegna sléttunar á yfirborði málmsins. • B etri smurhúðun. • D regur úr hita. • D regur úr núningi (allt að 50% á svæðum sem verða fyrir mismiklum núningi). • D regur úr efnistapi. • Minna slit. • B etri ending.
Smurkerfi: Olía
Tæringarvörn 3
Feiti
Pasta
Þurrsmurefni
91
PRODUCT NAME HVÍT FEITI
KÍLREIMAÚÐI
• 100 ml túpa • Hitaþolið að 250°C
• Hindrar að kílreimin snuði og ískri. • Þarf síður að endurstilla vegna kulda, raka eða vegna tognunar.
Innihald í ml
Vörunúmer M. í ks.
Innihald í ml
Vörunúmer M. í ks.
0893 104 1 12
100
0893 230
400
12
Notkun • Skrár, hurðalamir, stýringar, rennibrautir, stýrisenda, fjaðrir, bremsuhluti, legur og tannhjól. • Einnig fyrir kerrutengi og tengi sem eru utanáliggjandi.
Aðvörun: Hreinsið kílreimina áður en sprautað er.
Til athugunar: Forðist að sprauta á aðra hluti. Filman sem kemur af verður teygjanleg og þurrkast ekki upp. Ef reim er mjög slök er hún hert því hún getur auðveldlega losnað af eftir að sprautað hefur verið.
Notkun: Sprautið þétt á innri hlið reimar í 5 sek. á meðan vélin er í gangi.
PTFE SMUREFNI
Glært hreint smurlakk fyrir málm, plast, gúmmí og fleira.
Varúð: Inniheldur Tólúen 30-60%. Mjög eldfimt. Hættulegt að anda að sér. Brúsinn geymist best á vel loftræstum stað. Haldið brúsanum frá stöðum þar sem mikils hita eða elds er von. Ekki reykja við notkun. Efnið má ekki komast í niðurföll. Gerið ráðstafanir til að koma í veg fyrir stöðurafmagn.
• Til smurningar á stöðum þar sem olía og feiti hefðu dregið í sig óhreinindi. • Efnið verður að filmu sem aðeins er 10 mikron sem aftur leyfir notkun í mjög fín verk. • Heldur smureiginleikum þó hlutur/tæki sé ekki notað mjög lengi. • Snertiþurrktími 5-10 mín. við +20°C. Fullþurt eftir 30 mín. við sama hita. • Þol gegn vatni, bensíni, lút og sýru. • Má nota sem mótafeiti í plast-vinnslu og í sprautuklefum. • Til notkunar í sóllúgur bíla, stóla, hurðalamir, gluggalamir, húsgögn, innréttingar (hurðir og skúffur), rennibrautir, legur og rafmagnsrofa. • Hitaþol frá -180°C til 240°C.
Notkun: Fletirnir sem smyrja skal skulu vera þurrir, hreinir og fitulausir. Hristið brúsann vel fyrir notkun. Úðið efninu þunnt yfir og hafið brúsann í 15-20 cm fjarlægð frá fletinum.
Geymið þar sem börn ná ekki til.
Innihald í ml
Vörunúmer M. í ks.
0893 550
300
6
92
PRODUCT NAME MATVÆLAKOPPAFEITI III/IV
FJÖLNOTA FEITI III Óskaðleg, litlaus feiti með fjölvirkri samsetningu bætiefna. • Góð viðloðun. • Þolir mikinn núning og oxast ekki. • Styður þéttinguna. • Hrindir frá sér ryki og vatni. • Inniheldur ekki resín, sýru eða sílikon. Nota má efnið á stöðum þar sem unnið er með matvæli eða þau geymd. NSF H11 • Af tæknilegum ástæðum getur verið að efnið komist í snertingu við matvæli í þessu samhengi.
Lýsing
Innih. í g Vörunúmer
M. í ks.
Með NSF H1 skráningu (nr.: 135924), sæmræmist kröfum USDA 1998 H1.
0893 107 002 0893 107 003
Fjölnota feiti III
400
1/24 1/24
Fjölnota feiti IV 400
Tæknilegar upplýsingar:
FJÖLNOTA FEITI IV Syntetísk, háþrýstiþolin feiti með hvítu smurefni í föstu formi. • Háþrýstiþolin með EP-bætiefnum. • Mjög góðir smureiginleikar. • Þéttir vel og veitir góða vörn gegn tæringu. • Hrindir vel frá sér ryki, óhreinindum og vatni. • Inniheldur ekki resín, sýru eða sílikon.
Fjölnota feiti III Vörunúmer 0893 107 002 Fyrir umhirðu og smurningu á vélum, núnings- og veltilegum, sem og fyrir langvarandi smurningu á rökum stöðum og á viðkvæmum svæðum í matvæla-, lyfja-,prent- og pappírsiðnaði .
Fjölnota feiti IV Vörunúmer 0893 107 003 Fyrir smurningu á núnings- og veltilegum, jafnvel við erfið skilyrði á borð við mikinn hita, háþrýsting, álag vegna högga og áhrifa vatns.
Notkun
Sápugrunnur
ólífrænn
AL samband
Litur
glær
hvít
NLGI-flokkur (DIN 51818)
2
2
Með NSF H1 skráningu (nr.: 135928), sæmræmist kröfum USDA 1998 H1.
Hitaþol
–20° til +150°C
–45°C til +180°C (í skamman tíma allt að +200SDgrC)
Seigja grunnolíu við 40°C 100 mm 2 /s Dropamark (DIN ISO 2176) ekkert
350 mm 2 /s
> 250
Smygni (DIN ISO 2137) Tæringarvörn (SKF Emcor-prófun, DIN 51802) VKA-suðuálag (DIN 51350)
285
285
0
0
Safety-vara. Kostirnir fyrir þig: • Afar auðveld og örugg í notkun. • Bætir hollustuhætti og eykur öryggi á vin- nustöðum. • Engra öryggismerkinga er þörf á umbúðum vörunnar.
1800 N
3000 N
Heiti samkvæmt DIN 51502 KP2N-20
KPFHC2R-40
Athugið: Feiti er afhent í plasthylkjum! Plasthylkin eru betri geymsluílát, þar sem þau koma í veg fyrir að feitin leki úr við mikinn hita. Geymið hylkin í uppréttri stöðu á svölum og þurrum stað!
Fara verður eftir notkunarleiðbeiningum frá framleiðanda ökutækisins eða vélbúnaðarins!
Nánari upplýsingar er að finna á tæknilegu upplýsingablaði.
1 NSF = Alþjóðlega viðurkennd stofnun sem hefur eftirlit með og annast skráningu á vörum sem notaðar eru í matvælaiðnaði.
Þær upplýsingar sem hér koma fram eru einungis tilmæli byggð á reynslu okkar. Gera þarf prófanir áður en notkun hefst.
Smurkerfi: Olía
3
Feiti
Pasta
Þurrsmurefni
Tæringarvörn
93
Page 1 Page 2 Page 3 Page 4 Page 5 Page 6 Page 7 Page 8 Page 9 Page 10 Page 11 Page 12 Page 13 Page 14 Page 15 Page 16 Page 17 Page 18 Page 19 Page 20 Page 21 Page 22 Page 23 Page 24 Page 25 Page 26 Page 27 Page 28 Page 29 Page 30 Page 31 Page 32 Page 33 Page 34 Page 35 Page 36 Page 37 Page 38 Page 39 Page 40 Page 41 Page 42 Page 43 Page 44 Page 45 Page 46 Page 47 Page 48 Page 49 Page 50 Page 51 Page 52 Page 53 Page 54 Page 55 Page 56 Page 57 Page 58 Page 59 Page 60 Page 61 Page 62 Page 63 Page 64 Page 65 Page 66 Page 67 Page 68 Page 69 Page 70 Page 71 Page 72 Page 73 Page 74 Page 75 Page 76 Page 77 Page 78 Page 79 Page 80 Page 81 Page 82 Page 83 Page 84 Page 85 Page 86 Page 87 Page 88 Page 89 Page 90 Page 91 Page 92 Page 93 Page 94 Page 95 Page 96 Page 97 Page 98 Page 99 Page 100 Page 101 Page 102 Page 103 Page 104 Page 105 Page 106 Page 107 Page 108 Page 109 Page 110 Page 111 Page 112 Page 113 Page 114 Page 115 Page 116 Page 117 Page 118 Page 119 Page 120 Page 121 Page 122 Page 123 Page 124 Page 125 Page 126 Page 127 Page 128 Page 129 Page 130 Page 131 Page 132 Page 133 Page 134 Page 135 Page 136 Page 137 Page 138 Page 139 Page 140 Page 141 Page 142 Page 143 Page 144 Page 145 Page 146 Page 147 Page 148Made with FlippingBook Digital Proposal Creator