UNI GRIPLÍM
Griplím með gervigúmmíi
Tólúenfrítt • Dregur úr áhættu fyrir notandann. Límir mörg mismunandi efni • Nánast allar gerðir efna má líma saman. Dreifist vel • Auðvelt að bera á svæði sem á að líma með busta og spaða. Endingargott • Tryggir að hlutirnir haldast límdir í mörg ár. Góður teygjanleiki • Fylgir hreyfingum í efninu. Þolið gegn þynntum sýrum og alkalí- lausnum, vatni og alkóhóli.
Tækniupplýsingar
Grunnur
Uppleyst gervigúmmí
Litur
brúnleitt
Berið límið jafnt á báða fleti.
Teygjanleiki Hreint efni
u.þ.b. 4.000 dPa s
Þær upplýsingar sem hér koma fram byggja á prófunum okkar og reynslu og eru settar fram samkvæmt bestu vitneskju. Hins vegar getum við ekki borið ábyrgð á afleiðingum af notkun efnisins í einstaka tilvikum sökum margbreytilegra notkunarmöguleika og skilyrða við geymslu og vinnslu sem við getum ekki haft áhrif á. Þessi fyrirvari nær einnig til þeirra krafna sem gerðar eru vegna þjónustu tækni- og sölumanna okkar sem veitt er án ábyrgðar. Við mælum eindregið með að notandinn geri sjálfur prófanir í öllum tilvikum. Við ábyrgjumst samfelld gæði framleiðsluvara okkar. Réttur til tæknilegra breytinga og frekari framþróunar vörunnar er áskilinn. 25% Tími fyrir límingu 15 mín. við 20°C Vinnslutími 45 mín. við 20°C Fullt tak 24 klst. Kjörhitastig við notkun +15°C til +25°C Hitaþol við notkun –20°C til +125°C Magn g/m 2 u.þ.b. 200–300 g/m 2 Þrýstingur 7–8 N/mm 2 Geymslutími 12 mánuðir
Til límingar á: • Timbri, spónaplötum, krossvið, harðplasti og skrautplötum. • Húðuðum þiljum (Resopal, Duropal, Ultrataps). • Plastplötum. • H örðu PVC, PMMA, polýester, polýamíði, polýkarbónati. • Frauði, fenól og pólýúretan. • G úmmíi, filti, textílefnum, leðri, gleri, blýi, málmum, steinsteypu o.s.frv. • S létta fletti ætti að slípa lítillega. • E kki hægt að nota á pólýstýren- froðu, mjúkt PVC, PVC filmur, PE og PP.
Allow gluing surfaces to flash off, join and press.
Vara
Innihald
Vörunúmer
M. í ks.
0893 100 021 0893 100 022 0893 100 023 0893 100 024
Túpa Túpa
65,5 ml / 58 g 185 ml / 163 g 730 ml / 650 g
1/12 1/12 1/12
Dós
Límspaði Vörunúmer 0891 185
Brúsi
4,600 ml / 4,25 kg
1
Pensill Vörunúmer 0693 043 30
174
Made with FlippingBook Digital Proposal Creator