02 - Efnavara - 2024

PRODUCT NAME EPOXÝSTAUTUR

Tveggja þátta massi til að gera við yfirborðsskemmdir á fljótlegan og einfaldan hátt.

Auðvelt í notkun. Kosturinn fyrir þig:

• Ekki þarf lengur að eyða tíma í blöndun. • A uðvelt er að finna rétta skammtastærð. • Fljótlegt í vinnslu. Mjög góðir viðloðunareiginleikar. Kosturinn fyrir þig: • S itur vel. • Fjölbreytt notagildi. Öll frekari vinnsla er leikur einn. Kosturinn fyrir þig: • H entar fyrir hvers kyns frekari vinnslu, svo sem borun, fræsun, sögun og slípun. • H ægt er að lakka yfir. Mikið hitaþol (efni fyrir málm). Þolir allt að +300°C t.d. fyrir viðgerðir á púströrum. Notkunarmöguleikar: Til að fylla upp í skemmdir í tré eða málmflötum (mismunandi gerðir stauta), t.d. fyrir glugga- og hurðafals, líkanasmíði, húsgagnaviðgerðir, gírkassa, álhluti og pressusteypta hluti. Notkun: 1. Flöturinn verður að vera hreinn, laus við fitu og nægilega sterkur. Hægt er að bæta viðloðuni- na með því að gera undirlagið grófara áður en massinn er settur á. 2. Snúið eða skerið hæfilegt magn af massanum af og hnoðið með fingrunum þar til liturinn er einsleitur. 3. Komið svo viðgerðarmassanum fyrir á næstu 2–3 mínútum. 4. Til að auðveldara sé að móta massann skal væta hendur með vatni. 5. Eftir u.þ.b. 60 mín. (tré) og 20 mín. (málmur) er massinn orðinn harður í gegn og tilbúinn fyrir frekari vinnslu (bora, slípa, fræsa, saga o.s.frv.)

Málmur

Tré

Þyngd Litur Vörunúmer M. í ks. 120 g silfur 0893 449 011 1/12 Fletir sem nota má efnið á: Stál (ómeðhöndlað og rafhúðað), galvaníserað járn, steypujárn, ál, kopar, messing, króm, títan, blý, ryðfrítt stál

Þyngd Litur Vörunúmer M. í ks. 55 g ljósbrúnn 0893 449 010 1/12 Fletir sem nota má efnið á: Mjúk- og harðviður, spónaplötur, trefjaplötur, MDF-plötur, steinsteypa, keramik.

Tæknilegar upplýsingar:

Epoxýstautur fyrir tré Epoxýstautur fyrir málmur

Grunnefni

Epoxýkvoða

Endingartími 24 mánuðir Lengd stauts í mm 175 x 22 Vinnslutími við 20°C u.þ.b. 20 mínútur

u.þ.b. 2-3 mínútur

Frekari vinnsla við 20°C möguleg eftir u.þ.b. 60 mín.

möguleg eftir u.þ.b. 20 mín.

Endanleg festa við 20°C eftir u.þ.b. 24 klst.

eftir u.þ.b. 3 klst.

Notkunarhitastig Hitaþol þegar efnið hefur harðnað

+5°C til +25°C –20°C til +120°C

–20°C til +180°C

Hlífðarhanskar Vörunúmer 0899 470 Hnífur Vörunúmer 0715 66 04

Togþol Shore D

6,4 N/mm 2

080

Leiðbeiningar • Ó meðhöndlaður massi má ekki vera í frosti eða sólskini. • N otið hanska þegar unnið er með massann. • M unur er á uppgefinni nettóþyngd fyrir mismunandi tegundir stauta vegna mismunandi þéttleika efna. • Ef mikið álag er á efninu sem á að lagfæra þarf að fyrst að prófa hvort viðgerðamassinn henti fyrir viðkomandi efni.

Tært lakk, ekkert úðamistur Matt: vörunúmer 0893 188 2 Silkimatt: vörunúmer 0893 188 3 Lagfæringakassi Vörunúmer 0890 305 1

180

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator