02 - Efnavara - 2024

PRODUCT NAME PAKKNINGA- OG LAKKLEYSIR

Innihald Vörunúmer

M. í ks.

Leysir upp pakkningaefni og lakk. • Leysir upp á nokkrum mín. harðar og fastar þéttingaleifar, þéttingamassa, hart lím, lakk, málningu, olíuleifar, olíu, fitu, trjákvoðu, tjöru og smurningar. • Má ekki nota á plastefni eins og PVC, gerviefni og línoleum. Ef í vafa þá er best að gera prófun á lítt áberandi stað á efninu. • Má nota á timbur, málma, gler, keramik, postulín, polyethylene- og polypropelene efni. • Hægt að nota á lóðrétta fleti. • Inniheldur ryðvörn fyrir málma. • Inniheldur ekki freon. Eyðir ekki ósonlaginu. • Einfalt í notkun. • Gerið ráðstafanir til að koma í veg fyrir stöðurafmagn. • Þrífur vel kísil af postulíni. Hitaþolin, fljótandi, teygjanleg pakkning • Langvarandi teygja sem þéttir samskeyti alltaf jafnvel þótt um stanslausan titring sé að ræða. • Límir ekki. • Þegar efnið er komið á myndast ekki trefjar. • Lekur ekki af lóðréttum flötum. • Hitaþol -50°C til +300°C • Lítil hitaleiðni. • Blandast ekki öðrum efnum og hindrar tæringu. • Efnaþol fyrir vatni, lofti , steinolíu, olíum, smurefnum frostlög og kæliefnum. • Eldþol DIN 4102, B2. • Ekki eitrað. • Ótakmarkaður geymslutími. • Má setja á jafna og ójafna fleti. • Athugið að fljótandi pakkning leysir ekki af hólmi pakkningu sem er ætluð að gefa bil. • Inniheldur ekki silíkon.

0893 100 0

300 ml

6

Notkun: Hristið brúsann vel. Úðið á flötinn úr c.a. 20-30 cm fjarlægð. Látið síðan efnið liggja á í 5 mín. Þurrkið af með tusku eða pappír. Pakkningar og pakkningaefni skafið af. Varúð: Úðið ekki á lakkaða fleti sem ekki skal leysa upp. Eftir notkun þá snúið brúsanum við og tæmið ventilinn. Gerið eigin prófanir

DP 300

Túpa

Innihald Vörunúmer 100 g/80 ml 0890 100 048

M. í ks.

10

Notkun: Hafið fleti þurra og hreina. Berið DP300 á báða fleti. Leyfið uppleysiefnum að gufa upp í 10 mín. Setjið saman. Lokið túpunni eftir notkun.

182

Made with FlippingBook Digital Proposal Creator